Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 42
42 ið samkvæmt frummyndinni, sem er í fullri stærð, 18 þumlungar fyrir egg; þetta er svo að skilja, að lengd blaðsins hefir verið 18 þuml. (47 cm.), en egglengdin hefir verið 21 ®/8 þuml. (56 cm.). Aft- an á blaðinu, sem þessi mynd af axarblaðinu í fullri stærð er á, eru 2 aðrar myndir, er virðast gerðar um leið og hin; önnur er af axar- blaðinu, ámóta-stór og sú sem er í Árb. 1893, en hin af exinni allri og sýnir að skaftið hefir verið beint og jafngilt og lengd augans; en hlutfallið á milli lengdar blaðsins og skaftsins alls er sem 4/ii- Myndin er lítil (alls 11 cm. að lengd) og nær skaftið út í jaðar á pappírsblaðinu, sem hún er dregin á, og kann því að hafa átt að sýna það lengra. Eftir mynd þessari að dæma hefir skaftið verið 11X4V2 þuml. = 49'/a þuml., en Eggert Ólafsson segir í ferðabók sinni bls. 1034, að skaftið á Rimmugýgi þeirri sem hann sá í Skál- holti 1752, og sem ætla má að verið hafi þessi sama og mynd þessi er af, hafi verið 3^4 al. að lengd. — Einkennilegt er það, að Eggert segir að öxin hafi verið »meget formindsket og bortrustet«. Það gat hún verið orðin þótt hún væri sú hin sama og Jón Ólafsson segir að hafi verið gerð að forlagi Brynjólfs byskups; en lýsing Eggerts kemur ekki heim við myndirnar umtöluðu; á þeim lítur öxin mjög heilleg út, einkum axarblaðið á mynd þess i fullri stærð, sem virðist vera gerð þannig, að strikað hafi verið með penna (ritfjöður) fram með því umhverfis á pappírsblaðið. ig á likar axarmyndir á bls. 818 í Demmin, Kriegswaffen, Leipzig 1893, og eru þær axir frá síðari öldum. — Af því hvernig myndin af Rimmugýjar-blaðinu snýr i bók Falks, langa hyrnan niður, eins og i Arb. 1893, má ætla, einkum ef litið er til ann- ara spjóta- og axa-mynda í bók hans, að hann bafi álitið, að langa hyrnan vissi aft- ur, en stæði ekki fram frá skaftinu, eins og þó einmitt má sjá að átti sér stað af litilli frummynd af allri exinni, sem getið verður bér nánar. 14.—15. II. 1916. Matthías Þórðarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.