Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 45
45 Helgastöðum fór hann í Þverá í Laxárdal. Allir þessir bæir eru kirkjustaðir (eða voru), sem kunnugt er, nema Fjall, og liggur nærri að ímynda sér, að Fjall hafi verið það þá líka og að höfundurinn haíi gert sér það að reglu, að geta að eins um veru biskups á kirkjustöðunum. Enda mun hann hafa aðallega lagt leiðir sínar á þá. Fjalli, 25. des. 1915. Jóhannes Þorkelsson. Eg birti framanskráða skýrslu af því að hér virðist vera um verulega fornan grafreit að ræða, sennilega frá 12.—13. öldsvosem höfundurinn ætlar. — Guðm. byskup kom hingað 1220 og eru líkur til að hér hafi þá verið kirkja. — Er vart varð beinanna leitaði Jóhannes til mín með símtali og spurði hversu með skyldi fara, Þar eð ekki virtist útlit fyrir að hér myndi um upptöku forngripa að ræða og svo var ástatt sem var að öðru leyti, fól eg honum að rannsaka þetta sem bezt og senda mér glögga skýrslu um. — Votta eg honum þakklæti fyrir. Matthías Þóröarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.