Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 55
55 6608. 19/2 6609. — 6610. — 6611. — 6612. — 6613. — 6614. — 6615. — 6616. a5/a sm., br. 3,4 sm. Allir þrasir ádrættir munu vera af beizlum, sbr. nr. 893 og 2676. Eymaádráttur úr kopar, ferhymdur með krossi, þverm. 4,7 sm.; hornin með gagnskornu blaðaverki. Sbr. nr. 5238 (og 6759). Eyrnaádrœttir úr kopar, ferbogóttir og krossálmur á milli bogamóta; blöð á hornum; þverm. 4,6 sm. Ennidauf úr kopar, 1. 8,5 sm., br. mest 4,3 sm. Opið fyrir ennisólina aðeins 1,2 sm. að 1. og hefir hún því ekki mátt breiðari vera. Gagnskorið blómaverk í ísl. stíl. Ennislauf úr kopar, 1. 7,3 sm, br. 4,6 sm. Laglega málað, gagnskorið og grafið, blaðaverk. Stíllinn ekki fornlegur. Olaropin 1,7 sm. að 1. Reiðákúla úr messing og spaðar út frá til beggja hliða, leðrið úr reiðanum undir. Þverm. kúlunnar er 7 sm. og lengd spaðanna út frá 4,2 sm. Kúlan er hvelfd í miðju og er þar á leturlína í kring, en blóm í miðju; umhverfis leturlínuna er grafinn rósastrengur. Letrið er að mestu leyti einskonar gotn. smáletur, svipað böfðaletri, fremur torlæsilegt, virðist vera Vilborg Stcph- ansdot[tir]. Á spöðunum er og haglega grafið blóm- skraut. — Líklega frá fyrri hluta 18. aldar. Látúnsmilla steypt, með gagnskornu rósaflúri og rúð- óttum tigli í miðju, brotið aftan af spaðanum. L. 3,1 sm. nú, br. 2,2 sm. Slitin mjög og gamalleg. Skráarlauf, steypt úr kopar í skelstíl, útlent; 1. 5,4 sm., br. 2,9 sm; 1. skráargatsins 1,6 sm. Koparlóð, 2 pund, danskt, löggilt, með 5 stimplum: ráð- stofustimpli Kaupmannahafnar og er hann mjög óljós, C5 samandr., K, 2 P og 1823. Hæð, með höldu, 7,9 sm , þverm. 5—5,3 sm. Þyngd 985 gr. Forsknftabók þýzk með margskonar skrifletri og skraut- legum upphafsstöfum: Kunstrichtige Schreibart, Allerhand Versalien oder Aufangs Buchstáben Der Teútschen, Latein- ischen und Italianischen Schrifften, aus unterschiedlichen Meistern der Edlen Schreibkunst zusammengetragen. Núrnberg Bey Paulus Fúrsten Kunsthúndlern daselbst. — Gedruckt bey Christoff Gerhard lm Jáhr 1655. 79 blöð í arkarbroti, st. 31,5X20 sm. Fengin norðan úr Stranda-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.