Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 57
57 6620. 26/b 6621. — 6622. •/* 6623. 19/4 6624. — lengd og nærri 2’/2 þuml. (6,5 sm ) að breidd uppi við hjöltun, þar sem það var breiðast, en það var tvíeggj- að og frammjókkandi. Ovíst er um hvar sverð þetta er nú niðurkomið. Eftir myndinni að dæma heflr það verið frá síðari hluta miðaldanna. — Myndarblaðið er 35,4X23 sm. að stærð. Innsigli úr silfri, sporöskjulagað 2,4—2,8 sm. að þverm. (stéttin); óvandað beykiskaft á. Á innsiglinu er krýnd- ur þorskur og kranz umhverfis; kóróna yfir. Áletrun: ISLANDS LANDFOGD SEGL. Hæð alls 7,3 sm. Stéttin er mjög þunn, aðeins 1,2 mm. Innsigli úr kopar, steypt og rent; skaftið vantar á. Þverm. 2,1 sm. Áletrun: ISLANDS | NORD OG ÖSTER | AMT. Bæði þessi innsigli hafa verið afiient safninu af stjórn- arráðinu. Kvenbetti úr svörtu fluéli með beltispörum, 6 stokkum og 6 doppum festum á og eru þau öll úr silfri með stöpp- uðu verki; skjöldurinn er kringlóttur, 5 sm. að þverm.; parastokkarnir 7,7 sm. að lengd og 2,7 sm. að br.; þeir og skjöldurinn eru með silfurfóðri. Hinir stokkarnir eru einfaldir, 1. 6,1 sm., br. 2,5 sm.; doppurnar eru 2,4 sm. að þverm. Verkið er upphleypt blóm með stöppu; ís- lenzkt og líklega frá 18. öld. Lengd beltisins alls er nú 73 sm. — Sbr. nr. 3005 og nr. 3703 o. fl. Látúnsþynna kringlótt, þverm. 7,3 sm., grafin öll annars vegar og er i h s í hring á miðju en umhverfis er let- urlína og stendur þar: nv bid eg gvd þv nader mftg], Stafirnir eru allir gotneskir smástílsstafir (höfðaletur) og virðist varla yngra en frá 16. öld. — Þetta er upphaf á útleggingu af 51. sálmi Davíðs og er hún í sálmabók Guðbrands byskup3 Þorlákssonar, prent. 1589, líklega eftir síra Ólaf Guðmundsson á Sauðanesi. Þessi þynna mun vera úr lyklasylgju, en hefir síðast verið notuð sem reiðaskjöldur, fest við með 3 hausstórum kopar- nöglum, sem gerðir hafa verið úr hnappi, — einn, og hinir úr einhverju með gömlum greftri á. — Sbr. sylgj- urnar nr. 1921 og nr. 4863). Helgi Hannesson, Sumarliðabæ: Skeifa fjórboruð, 1. 7,8 sm., br. 8,3 sm. Vantar aftan af öðrum hælnum. Frem- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.