Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 75
75 hafa á mannamyndir, hvor upp af annari. — Altari þetta er úr Bræðratungukirkju. Þaðan er prédikunar- stóllinn nr. 6274. Hann hefir haldið sér betur og má þó ætla að hann sé málaður af sama málara. Hann og altarið mun hafa heyrt saman, hann staðið ofan á því og verið um leið altaristafla, með vængjum sem nú vantar, en lengi hafa verið á og skýlt myndunum á sjálfum stólnum. Það munu óefað vera þessir gripir, sem átt er við í visitaziu 14. ág. 1644 í svofeldri lýs- ingu á kirkjunni í Tungu:-------------»kyrkan i sialfri sier væn ad ollu alþiliud 5 stafgolf og Capella Innar af chor ad auk er L: Gisle Hakonar son let uppgiora og alla mála med alltare og predikunar stol kostulegum iij kuennstolar hurd a Jarnum med skrá og kopar hring, skornar vindskeider framan fyrer« —-------------^). Gísli lögmaður dó 1631 og eru því gripir þessir um 300 ára. 6717. 16/io Iíurðarhringur úr kopar, kringlóttur og 10,4 sm. að þverm., sexstrendur í gagnskurðinn. Á honum eru 3 hnúðar og engilsandlit á þeim. Hringurinn er í hún, sem gengið hefir í gegnum hurðina, 1. 7,9 sm. og er járnró skrúfuð á hann að innan. Hann er með skildi, steyptum með gagnskornu verki, og er hann með blóm- skrauti; þverm. 8 sm. Er á öllu þessu gott verk og líklega íslenzkt. Mæiir ekki neitt sýnilegt á móti því að hringur þessi sé sá hinn sami og getið er í kirkju- lýsingunni frá 1644, sjá nr. 6716. Frá Bræðrtungu-kirkju. 6718. — Kertisskdl úr kopar, steypt og rend, þverm. 9,5 sm.; gat á miðju, fyrir skrúfuna niður úr kertispípunni. Frá s. st. og nr. 6717. — Sýnilega af ljósahjálmi. 6719. 20/io Glertala (»steinn«) af steinasörvi fornu, mjög samsett og með 3 litum, blám, gulum og rauðum. Þverm. 1,9, en þykt 1,2 sm.; vídd gatsins 0,5 sm. Skiftast áferhyrnd- ir kaflar, aðrir smárúðóttir, gulir og grænir, en hinir bláir yzt, rauðir í miðju og gulir á milli. Á milli kafl- anna eru grönn, rauð strik. — Suðræn; hefir fluzt hing- á landnámsöldinni að líkindum. Fundin í Kongshól í Vestasta-Reyðarvatnslandi. Er það gamall uppblástur og heflr þar verið bær til forna. 6720. — Fingurhringur úr messing, þverm. 2 sm., — vídd 1,8 sm.; ‘) Orðin Capella — kostulegnm ern sett á milli sviga og nndirstriknð, en þó má setla að þessi skýrsla sé ekki alls kostar röng. 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.