Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 83
83 6761. s8,/u 6762. — 6763. 2Vn 6764. — 6765. S5/9 Upphaldahringja mjög svipuð nr. 6760; 1. 3,4 sm., br. jöfn (3,4 sm.). Upphaldahringja, nær eins og nr. 6760; 1 4,1 sm. Rykkilln (messuserkur) úr hvitu hörlérefti grófgerðu, með fornlegri gerð, heilt að framan niður frá höfuðs- máttinni eða klauíinni á brjóstinu, sem er 36 sm. að lengd niður frá hálsmálinu, en alt er það 128 sm. að lengd, saumað saman úr 4 dúkum og er hver 82 sm. að br. Rykkt um axlir og er þar 80 sm. að br., sam- anlagt, milli erma, en þær eru 53 sm. að 1. og 40 sm. að br. samanlagðar. Undir höndum eru aukar og ná þeir 36 sm. út eftir ermunum að neðan, en 38 sm. nið- ur eftir síðunni, er rykkilínið er lagt saman. Hálslín- ingin er 63 sm að lengd og er bundin saman að fram- an. Utsaumur er á herðum og á ermum og klauf að framan. — Rykkilin, sem ekki eru opin niður úr að framan, eru nú nær hvergi til við kirkjur hér, en til kunna að vera gömul rykkilín opin niður úr, sem áður hafi verið með sömu gerð og þetta.1) Það er frá ögri og eftir vísitazium þar að dæma er svo að sjá sem rykkilín þetta sé frá þvi um 1700, en þó virðist það kunna að vera eldra og máske réttara að nefna það messu-serk eða -slopp. Dr. Jón Þorkelsson landsskjalavörður í Reykjavík: Bókarkápa með bækispjöldum og þryktu skinni, br. 21.5 sm. (á henni útbreiddri), h. 15,5 sm. Leifar af gröfnum látúnsspenslum eru á. Af sálmabók frá 1622, en kápan er naumast eldri en frá fyrri hluta 18. aldar. Flautaþyrill nýr; skaftið er 79 sm. að lengd upp frá hausnum og 2 sm. að þverm., sívalt. Hausinn er vaf- inn upp með kögri úr hvítum togþræði, og er það um 6.5 sm. að br. Gerður af Gunnari vefara Hinrikssyni.2) ‘) Er þetta er ritað mun eitt slíkt komið til safnsins frá Hásavik eystra. 2) Elautir voru búnar til þannig: Ný, spenvolg kúamjólk var hleypt með venjulegum hleypi og hlaupið lútið standa í sólarhring við sem mestan kulda, en mútti þó ekki frjósa. Þú var hrært i hlaupinu vandlega niður til botns i ilátinu. Siðan var þeytt með þyrlinum unz ekki hækkaði lengur i ílátinu. Þannig var farið að þeyta: ílátið, kolla eða biða, — taka 2 mjólkurfötur (kallast kerald eða skyr- kerald syðra), — var látið standa á gólfi fyrir framan sig og hélt sá, er þeytti, flautaþyrlinum lóðréttum og snéri honum hratt milli lófa sér og stóð hálfboginn á meðan uppi yfir kollunni. — Þegar búið var að þeyta, var farið að þétta flautirnar og það var einnig gert með þyrlinum; settist þá sá, er það gerði, niður og hafði U*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.