Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Page 90
90
st. 10,5 X 8,5 sm.; 384. Níels’ Finsen prófessor (U. f. VI. 5),
st. 12,5 X 9 sm.; þessi 3 eirþynnur á blýplötum, sem negld-
ar eru á trékubba. — 385. Jón Sigurðsson forseti (U. í.
VII. 6), st. 10,7 X 7,3 sm; 386. Séra Magnús Jónsson í
Laufási (U. í. IV. 3); 387—388. Bríet Bjarnhéðinsdóttir og
(Juðrún Björnsdóttir (U. í. IV. 11); 389. Séra Friðrik Frið-
riksson (U. í. V. 5); þessi 4 eru 9,3 X 6,3 sm. og úr zinki
á tré. — 390—91. Skáld íslenzk, 9 á hvoru myndamóti
(U. í. III. 9 og IV. 5), st. 15,5 X 10 sm.; 392. Glímumenn
íslenzkir (U. f. IV. 9), st. um 15 X 8 sm.; 393. Guðmund-
ur Guðmundsson skáld (U. í. IV. 4), um 7,5 X 5,5 sm. að
stærð; 394. Magister Karl Kuchler (U. í. IV. 10), 4,8 X
3,6 sm. að stærð; þessi 5 eru einnig úr zinki og negld á
tré. — 395. Vilh. Knudsen cand. (U. í. III. 10), 5,8 X 5,1
sm., úr tré. — 396—415. Alþingismenn þessir 20: Aug.
Flygenring, Bjarni Jónsson, Björn Jóosson, séra Björn Þor-
láksson, séra Eggert Pálsson, séra Einar Jónsson, Hannes
Hafstein, séra Jens Pálsson, Jón Olafsson, Jóhannes Jó-
hannesson, Jósef Björnsson, Jul. Havsteen, Kristján Jóns-
son, Lárus H. Bjarnason, séra Magnús Andrésson, Olafur
Briem, Pétur Jónsson, Sigurður Sigurðsson, Skúli Thor-
oddsen, Stefán Stefánsson í Fagraskógi; þessi öll 5,3 X 4,5
sm. að stærð, zinkplötur á trékubbum. — 416—26. Stjórn-
málamenn og skáld, 11 alls: Séra Tómas Sæmundsson,
Jón Sigurðsson, Björn Jónsson, Skúli Thoroddsen, Hannes
Þorsteinsson, Guðmundur Hannesson, Bjarni Jónsson frá
Vogi, Jónas Hallgrímsson, Einar Hjörleifsson, Einar Bene-
diktsson og Guðm. Guðmundsson; öll þessi 11 eru eirplöt-
ur á trékubbum. — 427. Lárus E. Sveinbjörnsson háyfx-
dómari, st. um 14 X 10 sm., zinkplata á tré; 428. Guð-
mundur Björnsson sýslumaður og kona hans, st. um 9 X 7
sm., eirplata á blýi og tré; 429. Séra Matthías Jochums-
son, prentað með 1. útg. Ijóðabókar hans, st. um 9 X 7,5
sm.; 430. Magnús Jónsson prúði, prentað framan við sögu
hans, gert eftir nr. 2060 í Þjms., st. 6,8 X 6,8 sm.; 431.
Friðbjörn Steinsson, st. 7X5 sm.; þessi 3 úr tré1).
432- Frú Guðrún Jónsson í Kaupmannahöfn: Ljósmyndir af
53. þessum mönnum: Frú Katrín kona Jóns Árnasonar bóka-
varðar; Þorvaldur Jónsson, Árnasonar, og Katrínar; Böðv-
ar Þórarinsson prófasts í Görðum, Böðvarssonar; Sigurður
‘) Sami maður gaf um leið ýms önnur myndamót, húsa, nafna, skopmynda o. fl.