Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Page 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Page 96
Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr. landsskjalavörður. Féhirðir: Þórhallur Bjarnarson, biskup. Varaféhirðir: Sigurður Kristjánsson, bóksali. Endurskoðunarmenn: Halldór Danielsson, yflrdómari. Guðmundur Helgason, búnaðarfélagsstjóri. III. Reikningur hins islenzka Fornleifafélags 1914. T e k j u r: 1. í sjóði frá fyrra ári..............................kr. 1930 83 2. Tillög félagsmanna og seldar Arbækur .... — 253 00 3. Styrkur úr landssjóði................................— 400 00 4. Vextir á árinu: a. Af bankavaxtabréfum . . . kr. 72 00 b. Af innstæðu í sparisjóði ... — 6 21 ---------------- — 78 21 Samtals kr. 2662 04 G j ö 1 d: 1. Kostnaður við Árbók 1914 I..................kr. 659 61 2. Kostnaður við kaup og útsending Leiðarvísis II . — 158 00 3. Ýmisleg útgjöld III.............................— 21 45 4. í sjóði við árslok 1914: a. Bankavaxtabréf . kr. 1600 00 b. I sparisjóði Landsbankans . . — 180 27 c. Hjá féhirði . — 42 71 -------------- — 1822 98 Samtals kr. 2662 04 Reykjavík, 22. nóv. 1915. Þárh. Bjamarson. Reikning þenna hefi jeg endurskoðað og ekkert fundið við hann að athuga. Jón Jacobson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.