Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 7
FORN ÚTSKURÐUR FRÁ HÓLUM 1 EYJAFIRÐI 11 slétt. Fljótt á litið virðist upprunalega brúnin einnig sjást á köflum hægra megin néðarlega á fjölinni, því að þar sést einnig slétt brún gömul. En þó má vera, að einhvern tíma hafi verið tekið af þessari brún, og bendir tvennt til þess. Upphækkaða álman, sem liggur upp eftir fjölinni og síðar verður getið, er ekki á miðju, heldur 2—3 sm hægra megin við miðjuna. Ef hún hefur legið upp eftir miðri fjöl, eins og sennilegast virðist, vantar því jafnbreiðan renning, 2—3 sm, hægra megin á fjölina. Hitt atriðið er það, að vinstri brúnin er méð striki, eins og síðar verður lýst, en þar sem sést til hægri brúnar vottar ekki fyrir striki. Kæmi það prýðisvel heim, að strikið hefði einmitt verið á þessum 2—3 sm breiða renningi, sem af einhverjum ástæðum og fyrir ævalöngu hefur verið tekinn af liægri brún fjalar- innar. Ef þetta er rétt, eins og sennilegt virðist, þótt það sé engan veg- inn víst, hefur fjölin upphaflega verið allt að 29 sm á breidd. Þykkt fjalarinnar virðist ekki hafa verið mikið yfir 2,5 sm, sem nú mælist mest, en gera má ráð fyrir ívið meiri þykkt, þar sem bak- hliðin er nú mjög étin af fúa. Nú verður reynt að lýsa skurðverkinu á fjölinni sem nákvæmast, en í rauninni lýsa myndirnar því betur en Iiægt er með orðum. Grunn- flötur fjalarinnar er sléttur, en þó ekki allur í sama fleti. Eftir fjöl- inni neðan frá og langt uppeftir gengur upphleyptur stofn eða spíra, en upphleypingin er ekki fengin með því að lækka flötinn jafnt báðum megin við hana, heldur með því að lækka hann aflíðandi frá brún- unum inn að stofninum, þannig að yfirborð hans er aðeins óveru- legu hærra en brúnir fjalarinnar. Ef bein fjöl er lögð þversum yfir fjölina, hvílir hún að heita má jafnt á yfirborði stofnsins og brúnum fjalarinnar. Upphækkun sú, sem á þennan hátt fæst á stofninn, er alls staðar hin sama, nákvæmlega 1 sm. Þessi upphleypti stofn má segja að byrji neðst á fjölinni og er reyndar full breidd fjalarinnar, en dregst síðan saman jafnt og þétt upp eftir. Samdrátturinn verður þó minni og minni eftir því sem ofar kemur, og því verða báðar brúnir stofnsins eins og mjög aflangt bogadregnar. Því miður verður nú ekki séð til fullrar hlítar, hvort þessar brúnir hafa örugglega gengið út í brúnir fjalarinnar neðst, en á því leikur naumast vafi. Þær virðast svo greinilega stefna út á brúnir þar sem til þeirra sést neðst, en þar er breidd upphækkaða flatarins 21 sm og vantar því aðeins 2,5 sm hvorum megin til þess að hann nái út á brúnir, enda hefur hann vafalaust gert það örlitlu neðar. 25 sm frá neðri enda fjalarinnar er flötur stofnsins 15 sm breiður, 50 sm frá sama enda er hann 8 sm, 100 sm frá sama enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.