Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS styður þá skoðun, að rúnaletur hafi verið notað til skrásetningar, þar sem það hefur enga afgerandi þýðingu fyrir þá röksemdafærslu, sem notuð verður í þessari ritgerð. Fyrir hvorugri skoðuninni er unnt að færa fram óyggjandi sannanir, en á það skal bent, að það væru einstök örlög jafnfullkomins stafrófs og rúnirnar eru, ef einu not þeirra hafa veri'ð þær fáorðu setningar og einstöku mannanöfn, sem varðveitzt hafa á bautasteinum og ýmsum lítt forgengilegum munum. Það er lítt skiljanlegt, að menn, sem áttu andlegt atgervi til að yrkja kvæði á borð við Hávamál, Völuspá og Sonatorrek og þekktu rúnaletrið, hafi ekki haft vit á að nota það til að bera skila- boð á milli manna og frá kynslóð til kynslóðar. En hverjum augum sem menn líta þetta atriði, þá stendur það óhagganlegt, að öll vitneskja um hinn heiðna si'ð á íslandi er til okkar kominn um kristnar hendur og verður að metast með hliðsjón af því. Allt, sem forníslenzkar heimildir hafa að segja um heiðna háttu og ekki fær stuðning í samtíðarkvæðum eða 12. aldar ritum, verður því að taka með mestu varkárni eins og hverjum öðrum munnmælum eða þjóðsögu. Raunar felst allajafna einhver sannleiki í munnmælum, en oft reynist ógerlegt áð greina þann sannleiks- kjarna frá hisminu. Heimildargildi viðurnefna uvi heiðinn sið. Einn er sá þáttur í forníslenzkum ritum, sem ég tel hafa jafngott heimildargildi um heiðna háttu og samtíðarkvæði, en það eru viður- nefni manna. Það er varla hægt að gera ráð fyrir, að höfundar forn- rita. okkar hafi frekar skáldað upp viðurnefni en örnefni, en þau hafa reynzt góð heimild um forna siði. Það eru auðvitáð takmarkaðar upplýsingar, sem viðurnefni veita, en þær geta orðið mikilvægar, þegar hörgull er á betri heimildum og samanburður á viðurnefnum heiðinna og kristinna manna ætti að veita nokkra vitneskju um þjóð- félagsbreytingar af völdum trúarskiptanna. í því skyni að fá yfirlit yfir viðurnefnatízkuna í heiðni og kristni hafa tvö mannflestu ritin, Landnáma og Sturlunga, verið lögð til grundvallar við rannsókn þessa. Farið er eftir nafnaskránum í þess- um ritum (útg. Jóns Jóhannessonar, Magnúsar Finnbogasonar og Kristjáns Eldjárns á Sturlungasögu, 1946, Landnáma, útg. Finns Jónssonar, 1900, og útg. Jakobs Benediktssonar á Skarðsárbók, 1958) og taldir saman allir forfeður og formæður landsnámsmanna, þeir og afkomendur þeirra og allir norrænir menn og viðurnefni þessa fólks,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.