Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 51
BEINAGRINDUR OG BÓKARSPENNSLI 55 fót sér, og var hann svo hár, að losaði vel við hné, og hefur þá vart verið undir 50 sm. Beinagrind þessi var í heild heillegri en aðrar, sem þeir tóku. Tennur í hauskúpunum voru yfirleitt heillegar, en mj ög slitnar. Þeir félagar fundu þarna í garðinum steinbolla úr blágrýti eða grágrýti, og gizkar Kjartan á, að hann hafi verið 10 sm djúpur. Hefur það vafalaust verið lampi (kola), svipaðrar gerðar og sá, sem fannst á Þórarinsstöðum á Hrunamannaafrétti, en þann bæ tók einnig af í fyrsta Heklugosinu. Þeir fundu og bókarspennsli eða krækju framan af bók og spjaldahorn. Var bókarskraut þetta af eiri eða látúni gjört og var spjaldahornið með einhverju flúri, svo og spennslið, sem sam- kvæmt rissi, er Kjartan gerði fyrir mig, var plata, ferhyrnd, með götum í hornum að aftan og mjórri plata fest við þá stærri með hjör- um. Hirti Þjóðverjinn bæði bollann og bókarskrautið. Eiður hafði íbúð á miðhæðinni í húsinu á Sólvallagötu 3, en þar bjó Einar H. Kvaran, rithöfundur, á efstu hæð. Áður en Eiður færi utan um haustið, auglýsti hann íbúð sína til leigu. Komu ýmsir til að skoða og fóru upp á miðhæðina og litu þar inn, en komu allir niður aftur, afhuga leigu, og er að var gáð, lágu beinagrindurnar úr Þjórs- árdal allar útbreiddar þar á gólfi. Beinagrindurnar flutti Eiður með sér til Þýzkalands. Þau urðu örlög Eiðs, að hann dó úr berklum suður í Greifswald 1939, og var hann brenndur, en ekki fékkst aska hans heimsend fyrr en löngu eftir stríðslok, og þrátt fyrir eftirspurn hefur ekki hafzt upp á neinu, er hann lét eftir sig, hvorki vísindalegum pappírum né öðru. Af Úlfi hinum þýzka hefur það síðast frétzt, að hann væri niðurkominn einhvers staðar á Spáni.1 i Þessi grein er að verulegu leyti fyrirlestur, sem höf. flutti í Ríkisútvarpið haustið 1964. Skömmu síðar skrifaði þjóðminjavörður dr. Rottkay, sem þá bjó og mun enn búa í Miinchen, skýrði honum frá þeim vitnisburði, sem fram hefði komið um beinatöku og fornleifafund á Skeljastöðum 1935, og bað hann að rifja upp það sem hann myndi og vissi varðandi þetta mál. Bréf þjóðminjavarðar var skrifað 19. 10. 1964, en 18. 11. sama ár skrifaði dr. Rottkay þjóðminjaverði aftur og segir svo í bréfinu um það sem máli skiptir (málið litilsháttar lagfært hér): „Mér þykir ákaflega leitt, að ég get varla orðið yður að miklu liði í beinagrinda- máli þessu, sem þér nefnið, en sem von er eftir þvi næst þrjátíu ár striðs, tjóns og endurreisnar man ég heldur lítið um ferð okkar Eiðs til Skeljastaða. Eg get því ekki einu sinni sagt með fullri vissu, hvort ferðin liafi verið farin til Skeljastaða, eða hvort beinagrindurnar eða heldur mannabein þessi hafi fundizt þar eða á ein- hverjum öðrum stað í þeirri ferð, eða hve mörg mundi hafa verið. Beinin munu síðan hafa verið flutt til Þýzkalands, helzt til Greifswald, en ekki man ég hvort þau voru á skipinu á ferð okkar frá Islandi þetta ár eða um örlög þeirra í Greifs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.