Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 56
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fleyta.--------Vindur var það mikill beint á eftir, að ég setti stýrið fyrir, þegar seglin voru komin upp. Sjórinn var sléttur, svo ekki þurfti að óttast ágjöf. Þegar við höfðum siglt stutta stund, fóru hásetarnir að horfa óeðlilega mikið aftur, og jafnhliða fór ég að heyra dynki, sem ég þekkti mætavel og hef oft heyrt, bæði fyrr og síðar, og komizt í kynni við. En í þetta skipti átti ég alls ekki von á brotsjóum. Hljóðið fór vaxandi. Eftir svolítinn tíma segir Magnús (einn af hásetunum) : „Sérðu það, sem kemur á eftir?“. Gnýrinn fór nú óðum vaxandi, og segir Magnús þá: „Á ekki að fleygja út?“ Ég svaraði: „Það þýðir ekkert“. Áður en sjórinn var alveg kominn að okkur, gat ég lesið á andliti hásetanna tilfinningar þeirra, fyrst ótta og jafnvel skelfingu, síð- an undrun og aðdáun. Ég skal játa, að það hefur að líkindum verið bleyðuskapur minn, sem réð því, að ég leit ekki aftur.---- Eins og áður er frá sagt, sá ég ekki það, sem á eftir bátnum kom, en síðan byltist fram hjá honum brot á báðar hendur. Ég þori ekki að fullyrða það með vissu, en mér virtist öldufaldurinn jafnhár seglinu á bátnum. Við vorum eins og í tröð á milli brot- anna. Töluvert skvettist yfir bátinn að framan, en ámóta ágjöf var daglegur viðburður á þessum opnu fleytum. Þegar þessi ósköp voru að byltast fram hjá, sá ég að þar var á ferð einn brotsjór, sem ekki sá fyrir endann á, í hvora áttina, sem litið var. Hann reis og féll og var alltaf jafnsterkur gagn- stætt því, sem algengast er, ef um venjulega vindsjói er áð ræða á miklu dýpi. Skarðið, sem við höfðum flotið í gegnum virtist al- gerlega horfið, eftir að sjórinn hafði brotnað tvisvar til þrisvar sinnum fram undan okkur. Þó skal ég ekki íullyrða það, því ólíkt er að horfa undan úfnum sj ó heldur en á móti honum eins og öllum er kunnugt, sem sjó þekkja".1 Annað atvik þessu líkt henti Þorstein í Laufási aldrei aftur á langri sjómannsævi, og vissi hann ekki til, að aðrir hefðu orðið fyrir slíku. í Faxaflóa er svonefnt Miðflóahraun, og heitir innsti hluti þess Kambshraun. Þetta er grunnur fláki með fárra faðma dýpi á nokkr- um stöðum. Þar verður stundum foráttubrim í bláhvíta logni, svo að brimskaflar falla.2 1 Þorsteinn Jónsson: Formannsævi I Eyjum, Rvík 1950, bls. 94—95. 2 Sögn Magnúsar Þórarinssonar (f. 1879) frá Flankastöðum á Miðnesi. Hann sá oft þetta fyrirbrigði á Kambshrauni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.