Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 63
H AFGERÐIN G AR 67 bógnum um Krosssund, sem er á milli Fremri- og Efri-Langeyjar, og í átt til Vestureyja. En hver er ástæ'ðan til þess, að veðrið stendur af Bjarneyjum, þegar þangað kemur, stillir, eftir að hann hefur ient í Flatey, veður rýkur upp að nýju svo að sjór umhverfist? Er ekki eitthvað bogið við þessa frásögn, er hún ekki hreinn tilbúningur? Allt var andstreymi Eggerts í þessari ferð eignað göldrum Dýrfirð- inga.1 Eyjafjarðaratburðurinn fyrrnefndi var einnig settur í sam- band við galdra.2 En hugmyndaflug alþýðu og jafnvel lærðra manna var enn tengd göldrum á 18. og 19. öld. Atburðir, sem með engu móti er hægt að véfengja að hafi átt sér stað, voru skýrðir með hindur- vitnatrú. Má í því sambandi nefna Bátsendaflóðið, en sá viðburður var einnig nefndur Músarbylur, sökum þess, að karl, sem bjó á Fossi í Staðarsveit, átti áð hafa sleppt flæðarmús í sjóinn, og að sjálfsögðu voru allar ófarirnar taldar hafa stafað af tiltekt Jóns gamla á Fossi. Samkvæmt þjóðtrúnni mátti ekki slíkt skaðræðisdýr sem flæðarmús í sjó komast.3 4 En víkjum þá aftur að veðurfarinu, sem Eggert í Hergilsey er sagður hreppa. Er það í samræmi við raunveruleikann? Allir Breið- firðingar, og ég vil segja flestir reyndir sjómenn, þekkja það, sem kallað er áttahlaup. Eggert kynnist því vafalaust ekki fyrst í þessari för sinni, hann hefur sjálfsagt oft, fyrr og síðar, á sínum langa sjó- mannsferli, átt í glímu við véðraham af því tæi. Atburðirnir, sem gerast árin 1700 og 1884, og greint er frá í I. kafla, eiga sér svo margar hliðstæður úr íslenzkri sjómannasögu, að naumast er þörf á skýringum í sambandi við þá. Bráða- eða svipti- veður rýkur á sem hendi sé veifað, upp úr logni og tjarndauðum sjó. Þeirra er einungis getið hér sökum þess, að eðli þeirra mætti eitthvað vera í ætt við það, sem 13. aldar íslendingar kölluðu hafgerðingar. Um atburð þann, sem verður tilefni þess, að Hafgerðingadrápa er ort, vitum við ekkert. Grænlendinga saga er varðveitt í Flateyjarbók. Hún er talin rituð 1380—1390.1 Það, sem Jón Jóhannesson segir um aldur Grænlendinga sögu,r* er byggt á glöggum og skynsamlegum at- hugunum, er allar kunna að vera réttar, en hins vegar verður að meta 1 Lbs. 403 4to, bls. 15. 2 Lbs. 1293 4to, bls. 171. íi Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri, Rvík 1961, I, bls. 415—417. 4 Sjá Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, Kobenhavn 1959, IV, bls. 412—413. lí Nordæla, Rvík 1956, bls. 149—158. (Jón Jóhannesson: Aldur Grænlendinga sögu).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.