Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kvörnin, svo og skápur fyrir útiföt. Bæjardyraloftið, sem var með háu porti, var þiljað sundur, og var eitt stafgólf austan við þilið, en tvö að vestanverðu. Á stafninum var 6 rúðu gluggi, sem fyrr segir, en lítill gluggi á þekjunni að norðan bar birtu inn í austurhlutann. Þrjú rúm voru í vesturhlutanum, tvö þeirra að norðan, og var annað lokrekkja, en eitt var að sunnanverðu, í'rammi við þilið. Sunnan bæjardyra var skáli, og vissi hann frá norðri til su'ðurs með hlið fram á hlað. Skálinn var 9 álna langur og 6 álna breiður og hafði allur verið þiljaður upphaflega, en síðast var aðeins innsta stafgólfið þiljað og skilið frá hinum hlutanum með þili. Ekkert loft var í skálanum fremur en venja var um slík hús, og engir gluggar á hliðum, en hins vegar þrír smágluggar á vestari þekjunni. Skálinn var allur úr torfi og veggir geysiþykkir. I seinni tíð var skálinn lítið notaður, helzt geymdur þar eldiviður og annáð slíkt. Norðan við bæjardyrnar var „gamla stofa“, sem svo var nefnd til aðgreiningar frá „nýju stofu“, enda var „gamla stofa“ álitin miklu eldri. Inn í stofuna var gengið um stuttan gang innst í bæjardyrum, og voru kamparnir þiljaðir. Hurð var þar fyrir og á henni stór járn (lamir) með greinum, og eins var lykillinn afarstór. Stofa þessi var sögð smíðuð af útlendum manni, helzt þýzkum, og átti sami maður að hafa byggt sams konar stofur á Geitaskarði í Langadal og Espi- hóli í Eyjafirði. Geitaskarðsstofan, „salurinn“ eins og hún var nefnd, stóð fram um 1913—14, er gamli bærinn var rifinn. Hún var 7X7VÍ alin að stær'ð með tveimur gluggum og máluð á einfaldan hátt5. Espi- hólsstofan stóð fram til 1934, er hún var rifin. Jón sýslumaður Jakobsson mun hafa látið reisa hana árið 1777, og var hún öll máluð í skærum litum og loftið með rauðum rósum í hornunum. Málningin virðist þó hafa verið með öðrum svip en á Víðivallastofunni0. Gamla stofan á Víðivöllum var mikið hús og vandað. Hún var öll með spjaldþiljum og máluð. Spjöldin voru rauðleit, en rammarnir grænir, og loftið var málað ljósgrátt og með dökkum ferhyrningum, sem í voru eins konar strik, er gengu á misvíxl. Var eins og brotið af endum þeirra og sæi í sárið. Innan strikanna var í hverjum reit tákn, líkt nótu eða þagnarmerki, og þótti þessi málning á stofunni öll hin sérkennilegasta, enda voru engin tvö tákn eins. Sigríður Björnsdóttir frá Miklabæ kom í stofuna á barnsaldri og kveðst vel muna skrautmálninguna á loftinu. Eignaðist hún síðar mál- aðan kistil, sem kominn var frá Víðivöllum, og segir, að á honum sé nákvæmlega sams konar skreyting og var á stofuloftinu. Kistillinn er eftir Jón Hallgrímsson málara (f. 1739, d. 1808), sem tíðast er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.