Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 73
GAMLI bærinn á víðivöllum 77 austurhorninu, skáhallt framan við hennar hlóðir, en amma hennar hafði hitt, og stóð það í horninu suðvestan við hlóðir hennar. — Úti- dyr voru á eldhúsinu nálægt norðausturhorninu, og þrír stórir stromp- ar voru á því, en annars engir gluggar. Suður af eldhúsinu var baðstofan. Hún var á palli með þremur hús- um undir. Upphaflega var hver hæð sex stafgólf, en síðar var báð- stofan lengd til suðurs um eitt stafgólf, og urðu þau því sjö uppi. Gengið var úr göngunum nær syðst inn í herbergi, sem var þrjú stafgólf á lengd, en breiddin mun hafa verið sem næst tveimur staf- gólfum, eins og baðstofan að öðru leyti. Þetta herbergi eða hús var kallað „miðstykkið“, og þegar komið var inn varð fyrir lítill fanga- klefi á vinstri hönd. Hann var frá tíð sýslumannanna, og höfðu þeir geymt þar fanga um stundarsakir. Klefinn var ekki stærri en sem svaraði einu rúmi, og yfir honum var rúm, sem sá, er gætti fanganna, hafði sofið í. I klefanum voru hlekkir, sem fangarnir voru hlekkjaðir með. — Tveir háir 6 rúðu gluggar voru á austurhliðinni, en sunnan við þá var stigi upp í baðstofuna sjálfa. Norðan við þetta herbergi var hús, tvö stafgólf að lengd, og voru dyrnar í það á miðju þili. Þetta hafði verið skrifstofa sýsluskrif- aranna. Hún var máluð með eikarmálningu, og voru tvö rúm við austurvegg og eitt við vesturvegg norðanverðan, og var það lok- rekkja. Sunnan við hana var stigi upp í nyrzta húsið í baðstofunni, sem verið hafði svefnhús sýslumannshjónanna. Tveir gluggar voru á austurhlið skrifstofunnar, hvor yfir sinu rúmi, og voru þeir eins og gluggarnir í miðhúsinu. Syðsta herbergið niðri var eitt stafgólf að lengd með einum glugga til austurs, sem var af sömu gerð og hinir. Þetta hafði áður fyrr verið svefnhús, en í seinni tíð var það lítið notað, helzt geymdir þar rokkar eða þess háttar. — Öll voru þessi herbergi þiljuð. Baðstofan sjálf skiptist einnig í þrennt, miðbaðstofu og svo hús til beggja enda. Miðbaðstofan var þrjú stafgólf og var gengið í hana upp stiga úr miðherberginu niðri, sem fyrr getur. Hleri var yfir uppgöngunni. Að vestan voru þrjú rúm og tvö að austan, annað í syðsta en hitt í nyrzta stafgólfi. Norðurhúsið var á þessum tíma svefnhús þeirra hjóna Sigurðar Jónatanssonar og Sigurlaugar Gísladóttur, en fyrrum hafði það verið svefnhús sýslumannanna og síðar Péturs prófasts. Þess vegna var stigi þaðan niður í skrifstofu skrifaranna, og hefur sýslumaður getað haft með því samband við þá án þess að taka á sig króka. En hler- inn yfir uppgöngunni var sjaldan opnaður í seinni tíð. t norðurhús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.