Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er nú tæpur helmingur af því, sem upphaflega hefur verið. „Nýja stofa“ hefur hins vegar verið byggð af sérstökum þörfum. Yfirvaldið liefur þurft eigin skrifstofu, þar sem það gat unnið störf sín í ró og næði, laust við skarkala heimilislífsins, og krókurinn á mótum búrs og baðstofu hefur verið ákjósanlegur fyrir slíkt afdrep, og þá hefur forstofan verið útbúin til enn meiri einangrunar. Þessi stofa var einnig eina húsið á bænum með sérstakri upphitun, en það hefur verið óvenjulegt á þeim tímum. Sé útlitsteikningin af Víðivallabænum borin saman við mynd í ferðabók Gaimards af bænum á Mælifelli 1836, sést, áð frambærinn þar er á þeim tíma með mjög svipuðu sniði. Lengst til vinstri sést skemma, þá stór stofa með útidyrum, þá bæjardyr með lofti yfir og lengst til hægri sér í skála. Þar er sama þróunarstigið og á Víðivöll- um, enda er þetta þekkt víðar um land, svo sem nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós9. Þótt bærinn á Víðivöllum væri vel stæðilegur og hinn bezti til íveru alla 19. öld, ef til vill að „nýju stofu“ undantekinni, hefur hann verið óhentugur að ýmsu leyti. Hann var orðinn óþægilega stór fyrir heim- ilið, og mikill hluti hans var lítið notaður. Gamli skálinn var einnig farinn áð þykja til lýta, enda hafa burstabæir þá verið komnir víða á þessum slóðum og skartað sínum hvítu þiljum með reisn. Torfskál- inn gat ekki keppt við þau hvað fegurð snerti, og því er það 1895, að Sigurður Sigurðsson gerir allmiklar breytingar á bænum. Hann rífur „nýju stofu“, skálann og búrið aftan við hann, enda var þess ekki lengur þörf, þar sem tvíbýli var ekki lengur á jörðinni. I stað þessara húsa byggði Sigurður stórt hús með þili og burst fram á hlaðið. Var stofa fremst og svefnherbergi sunnan við hana, en eldhús („maskínu- hús“) og smábúr aftast. Þótti bærinn fríkka mikið við þessa breyt- ingu, enda var nú stigið síðasta skrefið til burstabæjar á Víðivöllum. Baðstofuna reif Sigurður einnig síðar og byggði aðra á sama stað. Var hún ekki á porti eins og hin fyrri, en samt stórt og gott hús. Hinn 14. apríl 1908 brann írambærinn allur og miðbærinn, en bað- stofan varð með naumindum varin. Var frambærinn alelda, er fólkið kom á fætur, og „gamla stofa“ fallin. Björguðust aðeins skemmurnar tvær, sem voru sunnan við stofuhúsið, auk baðstofunnar. Varð þarna geysimikið tjón, bæði í húsum og lausafé. Eftir brunann voru byggðar nýjar bæjardyr og stofuhús sunnan við þær, hvort tveggja með burst fram á hlaðið, en þessi hús brunnu 25. marz 1959. Urðu báðir brunarnir í vikunni fyrir páska. Eftir þennan bruna var reist núverandi íbúðarhús á Víðivöllum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.