Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 78
JÓNAS HELGASON VEIÐITÆKI OG VEIÐIAÐFERÐIR VIÐ MÝVATN Lag-net í Mývatni voru með þrenns konar möskvastærð, sem nefnd- ust flóariði, gáluriði og nótariöi. Flóariði var 42 mm leggur á milli hnúta og dýpt netsins 9—10 möskvar, gáluriðinn 48—49 mm leggur og 9—10 möskvar og nótariðinn 55 mm leggur og dýpt netsins 5—6 möskvar. Voru hin síðasttöldu net höfð til að veiða hængi á riðum að hausti eða fyrrihluta vetrar. Taldi heimildarmaður minn að því, sem hér er skráð um netjaveiðar, Valdimar Halldórsson á Kálfa- strönd, sem lézt árið 1966, að þyngstu hængir, sem þar hefðu veiðzt, hefðu vegið 6—6,5 kg. Gáluriðinn var ætlaður fyrir gálur eða hrygnur, og flóariði fyrir ókynþroskaðan (flóa)silung. Möskvastærð hefur ef til vill breytzt hin síðari ár með innflutningi erlendra(?) bugta úr nælon og girni, og hængja- og gáluveiði á riðum er lögð niður, en þessi frásögn miðast við fyrri tíma. Netin voru felld til þriðjunga og urðu þá 10—11 faðma löng. Þinjir, felliþráöur, soppar og bein nefndust einu nafni umbuðir. Allur felli- þráður var handspunninn úr togi, svo og beinaþinur, en soppaþinur úr hrosshári, og gilti það einnig fyrir dráttarnet. Þegar þinjirnir voru fullunnir, voru þeir strengdir á þil eða veggi úti, svo snúðurinn legöist á þeim og þeir yrðu þjálli í notkun. Soppar voru úr þurrkuðum einirsprekum og korki. Bein á lagnetjum voru aðallega úr kinda- leggjum, en á dráttarnetjum eingöngu úr hrossleggjum. Dráttarnet og lagnet voru fyrr á árum riðuð heima. Heimildar- maður minn álítur, að áður fyrr hafi allt lín verið handspunnið úr hampi, sem flutzt hafi í verzlunum. Fyrir eða um síðustu aldamót mun Kaupfélag Þingeyinga hafa farið að panta lín fyrir menn og þar næst aötökurnar í dráttarnet. Þær þurftu áð vera svo þéttriðað- ar og seinlegt að riða þær, en kjálkarnir, sá hluti dráttarnetsins, sem fyrst kom að landi, voru stórriðnari, en þó ekki svo, að silungur kæm- ist út um þá. Netið var 20 faðmar, fellt að einum þriðja, aðtakan 2 faðmar felld og 3 álnir á dýpt (felld). Togin voru tætt úr hrosshári,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.