Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 87
ÖNGULSÁ — ÚTNYRÐINGSSTAÐIR 91 en historisk-topografisk beskrivelse af Island (II. bindi, bls. 238—239) og Jón Jóhannesson í útgáfu sinni af Austfirðinga sögum (íslenzk fornrit XI, bls. 143). Allir segja þeir, séra Sigurður, Kálund og Jón, að talið sé síðar í sögunni, að Hjarrandi hafi búið að Höfða. Mér virðist hér vera um misskilning að ræða. Þetta er hvergi sagt í sögunni, aðeins það að Helgi Ásbjarnarson hafi komið að Höfða og beðið þá Hjarranda og Kára að fara með sér í aðförina að Helga Droplaugar- syni. Þeir Hjarrandi og Kári munu hafa búið hvor á sínum bæ, en skammt hefur verið á milli bæjanna. Hefur Kári þá búið á Höfða, en Hjarrandi á Öngulsá, eins og sagan segir. Hinsvegar er sagt frá því í Droplaugarsona sögu, eins og áður getur, að Kári var borinn á skjöldum heim að Höfða og heygður þar. Skammt fyrir sunnan Höfða er móaholt, sem nefnt er Kárahaugur, og segja munnmæli, að þar hafi Kári verið grafinn. Séra Sigurður telur ekki ólíklegt, að Höfðaá hafi áður heitið Öng- ulsá, og samþykkir Jón Jóhannesson það. Ég álít, að allt frá því bær var reistur að Höfða, hafi neðri hluti árinnar verið nefndur Höfðaá. Víða á Héraði skiptir sama vatnsfallið um nafn, þannig að efri hlutinn heitir öðru nafni en neðri hlutinn. Sjálft Lagarfljót ber ekki þáð nafn, fyrr en komið er utarlega í Fljótsdal, ofar nefnist það Jökulsá.1 Gilsá kemur úr Gilsárdal og fellur út Eiðaþinghá, en skiptir síðan um nafn og heitir Selfljót út alla Hjaltastaðaþinghá og til sjávar. Smáár og lækir á Völlum skipta og sums staðar um heiti á sama hátt. Tveir lækir, er nefndir eru Stekkjalækir, falla ofan úr fjalli og sameinast skammt fyrir ofan bæinn Útnyrðingsstaði, og eru þá nefndir Á. Beint út undan bænum á Útnyrðingsstöðum fellur á þessi í stórum öngul- mynduðum boga. Landspilda sú, sem er innan bogans, er nefnd Tangi. Eftir að áin fellur niður frá Tanganum og niður í Lagarfljót, er hún 1 Fyrir ofan brúna á Lagarfljóti og allt upp í Fljótsdal er óslitinn hylur. Er hann lang-lengsti, breiðasti og dýpsti hylur, sem til er í nokkru vatnsfalli hér á landi. Þar fyrir ofan heitir vatnsfallið Jökulsá í Fljótsdal, allt frá upptökum sinum í Vatna- jökli, en frá efri mörkum hylsins og allt til sjávar Lagarfljót. Nú á síðari árum er i kennslubókum í landafræði farið að nefna efri hluta Lagar- fljóts Lög (eða Löginn) og telja hann meðal stöðuvatna. En frá þvi að á Lagar- fljót er minnzt í fornritum vorum og fram á þessa öld var nafnið ,,Lögur“ óþekkt; á þessum hluta fljótsins. Það er hvergi notað, hvorki í ritum né á landabréfum. Fyrst sást það á prenti milli sviga á landabréfum herforingjaráðsins danska, og þykir mér líklegt, að sami maður hafi komið þvi þar inn og varð þess valdandi, að skipt var um nafn á Fossinum í Lagarfljóti, en svo var hann áður nefndur bæði í ræðum og ritum. Þessi maður var áhrifamikill aðkomumaður og bjó lengi á einni mestu og beztu jörð Héraðsins. Ilann sat um skeið í stjórn Eimskipafélags Islands og kom því til leiðar, að einu af skipum þess var gefið nafnið Lagarfoss. Eftir það var farið að kalla „Fossinn í Lagarfljóti" sama nafni og skipið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.