Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 88
92 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS jafnan nefnd Höfðaá. Líklegt er, að efri hluti árinnar hafi í fornöld veri'ð nefndur Öngulsá eftir hinum öngulmyndaða boga, sem er á henni. Og bær sá, er nú heitir Útnyrðingsstaðir, mun upphaflega hafa verið nefndur eftir ánni. Á milli bæja þeirra bræðra, Hjarranda og Kára, hefur verið aðeins 10 mínútna gangur. Vegurinn yfir Hálsinn, en svo nefnist fjallið á milli Út-Valla og Eyvindarárdals, og til Dalanna svokölluðu mun um margar aldir og líklega allt frá fornöld hafa legið út og upp frá Útnyrðingsstöðum, og er ekki ólíklegt, að Helgi Ásbjarnarson hafi farið þá leið með lið sitt í fyrirsátina við Helga Droplaugarson. Er og ekki ólíklegt, að hann hafi komið heim á báða bæina, Höfða og Öngulsá, þótt í munn- mælasögnunum hafi Höfði aðeins verið nefndur. Hann gat líka hafa komið aðeins að Öngulsá og sent eftir Kára að Höfða, en það skolazt til í munnmælunum. Afi minn, Óli ísleifsson, og faðir minn, Jón Ólason, bjuggu öll sín búskaparár á Útnyrðingsstöðum, og þar var faðir minn fæddur árið 1837. Sagði hann mér, að í æsku sinni hefði hann heyrt það fullyrt, að Útnyrðingsstaðir hefðu áður heitið öngulsá. En hvernig á nafnbreytingunni stendur, veit enginn. Þeir, sem ekki þekkja til, munu halda, að bærinn standi áveðurs móti útnorðri, en svo er alls ekki. Hann stendur sunnan í allstórri hæð, er rís dálítið upp móti út- norðri, og er því fremur í vari fyrir útnorðanátt en áveðurs. Finnur Jónsson prófessor telur í ritgerð sinni „Bæjanöfn á ís- landi,“ sem út kom í IV. bindi af Safni til sögu íslands, að bærinn Útnyrðingsstaðir liafi hlotið nafngift sína af vindi eða viðurnefni. Líklegasta ástæðan fyrir nafnbreytingunni virðist mér sú, að bærinn hafi lagzt í eyði einhvern tíma á miðöldum vegna drepsótta svo sem Svartadauða. Hafi Öngulsá þá ásamt Keldhólum, sem er lítil jörð rétt innan við Útnyrðingsstaði, verið lögð undir stórbýlið Ketilsstaði, enda eiga Ketilsstaðir enn land neðan við báða þessa bæi meðfram Lagarfljóti út að Höfðaá. í Johnsens-jarðatali, eru bæði Útnyrðings- staðir og Keldhólar taldar hjáleigur undan Ketilsstöðum. Hugsanlegt er, að Ketilsstaðabóndi hafi haft beitarhús þar sem áður var bærinn Öngulsá. Þau gætu hafa staðið meir áveðurs en þar sem bærinn hefur verið á síðari öldum og því verið kölluð Útnyrðingsstaðir. Engin vissa er heldur fyrir því, að hinn forni bær á Öngulsá, eða þegar ábúð hófst þar aftur og bær var reistur að nýju, hafi verið á sama stað og bærinn er nú. Bærinn gat hafa staðið uppi á hóli, sem nú er kallaður Norðurkofahóll, en hann er nokkru hærri en núverandi bæj- arhóll, og þaðan er meira og fegurra útsýni en frá bæjarhólnum. Hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.