Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 89
ÖNGULSÁ — ÚTN YRÐIN GSSTAÐIR 93 bærinn staðið uppi á Norðurkofahólnum, mun hann hafa verið lítið niðurgrafinn, því að þar er jarðgrunnt. Hann hefur og þar ekki verið í skjóli við neina hæð eða hól. Má því vera, að útnorðan snjó- byljir hafi þótt blása þar æði kalt og af þeim hafi bærinn fengið sitt núverandi nafn. Þó hefur hann ekki verið berskjaldaðri fyrir útnorðanbyljum en fjölda margir aðrir bæir, sem samt hafa ekki hlotið nafngiftir af þeim. Allt fram yfir síðustu aldamót voru tóttarveggir á Norðurkofa- hól, en þeir báru þess ekki merki, að þeir væru tættur eftir bæjarhús heldur eftir fjárhús og heytótt eða hlöðu. En að sjálfsögðu getur þar fyrr meir hafa verið lítill bær, og tóttum hans breytt, er bærinn var fluttur, en fjárhús eða önnur gripahús reist þar sem hann áður stóð. Eins og prófessor Finnur Jónsson segir, er hugsanlegt, að bærinn hafi hlotið heiti sitt eftir manni, sem hefur búið þar og verið nefndur Útnyrðingur að auknefni. Ef tilgáta mín er rétt, að jörðin hafi um nokkurt skeið verið í eyði, og séu Útnvrðingsstaðir kenndir við mann, þá hefur það sennilega verið sá máður, sem fyrstur byggði jörðina að nýju. Ég held, að bæjarnafnið Útnyrðingsstaðir sé hvergi nefnt fyrr en á 17. öld. Mun jörðin þá hafa verið í sömu eign og Ketilsstaðir. Árið 1686 keypti séra Narfi Guðmundsson í Möðrudal jörðina og bjó þar síðan, líklega til dauðadags. Telja má víst, að bærinn Höfði hafi alltaf heiti'ð því nafni. Höfð- inn, sem hann stendur sunnan í, er svo mikill og sérkennilegur, að sjálfsagt var að kenna bæinn við hann, en ekki við ána, sem er tals- verðan spöl frá bænum og lítt áberandi. Þáð er og ólíklegt, að neðri hluti árinnar hafi nokkru sinni verið nefndur Öngulsá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.