Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 130
184 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS áfangi og gott að þessu skuli vera lokið nú, þegar vonir standa til, að Viðeyjarstofa sjálf komist nú loks í opinbera eigu. Ríkisstjórnin hefur sýnt mikinn áhuga á að kaupa stofuna ásamt mestum hluta túnsins eða eins stórum bletti og nauðsynlegt þykir að hafa kringum hana. Fól hún Sigurði Ólasyni hæstaréttarlögmanni og stjórnarráðs- fulltrúa að reyna að ná samningum við eiganda eyjarinnar um að hann seldi ríkinu húsið og blettinn samkvæmt mati. Stóðu þeir samningar yfir allan seinni hluta ársins og voru langt komnir um áramót og allar vonir til að samkomulag tækist. Ber þessu mjög að fagna, og ríkisstj órnin á þakklæti skilið fyrir að ganga nú fram fyrir skjöldu í þessu máli. Aftur á móti er leitt að þurfa að skýra frá því, að mál Nesstofu eru enn óútkljáð, en það stafar fyrst og fremst af því, að margt er óvíst um skipulagsmál í kringum hana, en það veldur miklum erfið- leikum, þegar fara á áð semja við eigendur, sem gjarnan vilja geta byggt sér hús í staðinn sem næst stofunni. Að þessu athuguðu þótti ekki annað fært en að bíða með Nesstofumálið um sinn, en snúa sér þá með þeim mun meiri krafti að lausn Viðeyjarmálsins. Ef það kemst senn í rétta höfn eins og vonir standa til, er þá næsta mál á dagskrá að taka Nesstofumálið upp á nýjan leik. Dagana 11.—17. júní fór Bjarni Ólafsson smiður og kennari, sem ýmislegt hefur unnið fyrir safnið, í eftirlitsferð norður í land. Kom hann víða við á þeim stöðum, þar sem eru gamlar byggingar í umsjá safnsins, dyttaði að eftir föngum og gerði áætlanir um sitthvað, sem betur þarf að að hyggja. Gerði hann skýrslu um ferð sína. Valdimar Stefánsson dyttaði að torfverki á gömlu húsunum á Stóru-Ökrum, en Ingólfur Nikodemusson gerði við þiljur og glugga. Hörður Ágústsson listmálari mældi þessi hús nákvæmlega upp og hefur í smíðum ritgerð um þau. Mjög miklar skemmdir komu í ljós á Glaumbæ. Fór þjóðminja- vörður norður hans vegna 2. maí, og voru þá lögð á ráð um sitthvað, sem þar þurfti að gera. Stóra búrið var að falli komið og ekkert um áð gera annað en taka það allt ofan og byggja upp að nýju, og litla búrið sunnan við göngin var einnig illa farið. Fékk Jón Sigurðsson á Reynistað menn til að gera þessi hús upp, en þó fór það svo, að ekki tókst að koma þeim að öllu leyti í lag fyrir haustið sökum anna þessara manna. Rakinn í Glaumbæ er til vandræða, og er nú helzt í ráði að reyna að þurrka bæjarstæðið með því að gera holræsi í kringum það. Voru gerðar ráðstafanir til að koma þessu í kring, en það er alltaf sama sagan, að menn mega ekki vera að neinu, og gildir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.