Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 131
SKÝKSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 135 þetta um allt, sem gera þarf fyrir gömlu húsin. Horfir það til hreinna vandræða. Einnig var ráðgert að mála stofur og stafna í Glaumbæ, og komst hið fyrrnefnda á, en stafnar fengust ekki málaðir. Allt sem nú varð eftir þarf endilega að gera næsta sumar. I sömu ferð kom þjóðminjavörður við á Hegranesþingstað og af- markáði það svæði, sem þar á að vera friðlýst. Voru reknir niður hælar í þessu skyni. Enn fremur kom hann við á Hólum og fékk mann til að gera við kyndingartæki dómkirkjunnar. Gekk það mál fram. Hinn 30. júní fór þjóðminjavörður til Eskifjarðar og með honum Hörður Ágústsson. Héldu þeir fund með hreppsnefnd og sveitarstjóra um gömlu búðina, en hreppsnefnd hafði samþykkt að friðlýsa þetta hús og halda því við sem sögulegri byggingu og jafnvel koma þar upp byggðasafni. En vegna skipulags er nauðsynlegt að færa húsið. Varð það að ráði, að réttast væri að færa húsið um set á þeirri lóð sem það er á. Virðist vera mikill áhugi á staðnum fyrir því að hús þetta fái að standa, og horfir allt vel um það. Ekki mun þó hafa komizt á, að húsið yrði fært á þessu ári. í ferð sinni um Skaftafellssýslu 23.—25. sept. átti þjóðminjavörð- ur viðræður við hlutaðeigendur um skemmu í Gröf í Skaftártungu og smiðju á Hörgslandi á Síðu. Fyrir meðalgöngu Þórðar Tómassonar er í ráði að láta þessi hús standa, og verða þau síðan í umsjá Þjóð- minjasafnsins eða bygg'ðasafnsins í Skógum. Þess skal getið, að smiðjan mun vera nokkurn veginn þar sem talið er að kirkjan hafi verið áður. Var nokkurt umtal um hana og hinn gamla grafreit á þessu ári, af því að til mála kom að byggð yrði vörugeymsla þar sem menn telja líklegt, að kirkjugarðurinn hafi verið, en frá þessu var þó horfið, og átti safnið nokkurn hlut að því máli. Gísli Gestsson safnvörður gerði sér tvær fer'ðir að Núpsstað, mál- aði glugga og lagfærði ýmislegt og tyrfði allt þakið á bænhúsinu. Var það eftir þessa aðgerð í bezta lagi. Einnig rannsakaði Gísli það sem enn stendur af gamla bænum á Núpsstað, teiknaði og ljósmyndaði og aflaði ýmissar vitneskju um hann. Dagana 6.—7. júlí voru þjóðminjavörður, Gísli Gestsson og Hall- dór J. Jónsson í Stöng og tóku ofan yfirbygginguna yfir fjósinu, enda var hún komin að fótum fram, bygg'ð 1939. Dyttuðu þeir síðan að fjóstóftinni, og síðan var hún látin standa opin, og er ætlunin að sjá til hvernig það muni gefast. Ekki vannst tími til að gera smiðj- unni sömu skil, og hafði það þó verið ætlunin. Gestir í Stöng voru mjög margir og fleiri en nokkru sinni áður, enda er þetta fyrsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.