Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 132
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sumarið sem brýr eru á ánum og mannaferð mjög mikil um Þjórs- árdal, m. a. vegna hinna miklu virkjanaframkvæmda, sem þar eru hafnar. Samkvæmt ósk ábúenda á Burstarfelli var gamli bærinn þar ekki til sýnis í sumar. Seint á þessu ári var úr honum flutt og í nýja húsið og þarf þá að gera ráðstafanir um framtíð hans af þeim sökum. Haldið var áfram á þessu ári að athuga möguleika á áð halda við torfbæjunum á Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu og á Skafta- felli í Öræfum, en ekkert var þó að gert á árinu. Sóknarnefnd Búrfellskirkju í Grímsnesi bjó sig undir að gera við gömlu kirkjuna þar, og óskaði þjóðminjavörður eftir að fá að fylgj- ast með því verki, þar sem um er að ræða gamla og merka byggingu. Var því vel tekið, og varð það að ráði, að Hörður Ágústsson yrði til ráðuneytis um viðgerðina. Fóru þjóðminjavörður og hann nokkrum sinnum að Búrfelli til skrafs og ráðagerða um þetta mál, og gekk það allt að óskum. Var fullt tillit tekið til þeirra ráðlegginga, sem þeir gáfu um viðgerðina. Eins og fram kemur í skýrslu síðastliðins árs, setti þjóðminja- vörður sig í samband við danskan arkitekt, Karsten Rönnow að nafni, og ráðfærði sig við hann um Sívertsenshúsið í Hafnarfirði. Hafði verið bent á þennan mann sem sérstakan kunnáttumann í með- ferð gamalla húsa. Þegar til kom, þótti réttast, að hann kæmi hingað til lands, rannsakaði húsið og legði á öll ráð um viðgerð þess. Kom hann til landsins hinn 20. jan. og var hér til 29. jan. Rannsakaði hann húsið hátt og lágt og mældi það upp og gerði sér grein fyrir, hvernig' hvað eina hefði verið, og gerði síðan fyrirmæli um viðgerðina. Þótti öllum sem málið lægi allt ljósara fyrir á eftir, enda er þetta eina rétta leiðin, þegar slíkt verkefni liggur fyrir. Því miður dróst mjög langt fram eftir ári, áð hafizt væri í alvöru handa um viðgerðina, en þar kom þó, og var seint á sumri endurnýjuð öll klæðning utan á hús- inu og gluggar smíðaðir. Ætlunin hafði verið að ljúka við það að utan að öllu leyti, en lengra varð þó ekki komizt, og er þakið allt eftir. Vonandi verður þó gott framhald á þessu verki, og reyndar er þegar nógu langt komið til að tryggja framtíð hússins, og það er ef til vill fyrir mestu. Þótt ekki teljist til bygginga, skal hér minnzt á tvo gamla báta, sem koma safninu við, Sjóminjasafnið, sem er deild í Þjóðminjasafn- inu nú, keypti á sínum tíma áraskipið Farsæl á Eyrarbakka. Var hann lengi í vanhirðu og úrræði lítil til að gera honum til góða. Sigurður Guð- jónsson skipstjóri á Eyrarbakka hafði þá framtak til að koma honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.