Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 133
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 137 í hús og hlynna að honum eftir föngum. Hefur hann síðan haft sam- ráð við safnið um meðferð bátsins, og nú hefur hann látið gera við hann vel og vandlega. Það starf vann gamall skipasmiður, Jóhann Sigurjónsson, undir umsjá Sigurðar, en safnið kostaði viðgerðina. Hvernig sem bátnum verður ráðstafað í framtíðinni, ætti tilvera hans héðan af að vera tryggð. Þá komu boð um að Erlingur Sigurðsson bóndi í Sólheimahjáleigu í Mýrdal vildi gefa safninu merkan gamlan bát, Vonina, smíðaða 1896, sem er af þeirri gerð skipa, sem tíðkuðust um þessar slóðir áður og mun vera líkur skipinu Pétursey, sem nú er í Skógum. lllt þótti að geta ekki tekið þessu boði, og varð það úr með ráði Þórðar Tómassonar, að bátnum skyldi til bráðabirgða komið fyrir í helli undir Dyrhólaey, og er talið að þar geti hann verið um tíma sér að skaðlausu. Alvarleg tíðindi mega það teljast, að Krýsuvíkurkirkja var rænt um helgina 13.—14. ágúst. Hafði verið brotizt inn í kirkjuna og rænt tveimur kirkjuklukkum, tveimur altarisstjökum, ljósahjálmi og hurð- arhring. Er því líkast sem sótzt hafi verið eftir kopar, en annars er með öllu ókunnugt hverjir þarna hafa verið að verki, því áð ekki hafðist upp á ræningjunum, þrátt fyrir mikla rannsókn lögreglunn- ar. Dýrmætir voru þessir hlutir ekki aðrir en önnur klukkan, sem bar ártalið 1747 og upphafsstafi Krýsuvíkurbónda. Hins vegar er atburðurinn leiðinlegt tímanna tákn og bending um, hvað kynni að geta gerzt annars staðar, þar sem eftir meira er að slægjast. Krýsuvíkurkirkja var aðeins opin nokkrar helgar og annaðist Jó- hannes Jónsson kennari gæzlu hennar. Byggbasöfn. Upphæð þeirri, sem á fjárlögum er ætlað til að koma upp húsum yfir byggðasöfn, kr. 300.000.00, var að þessu sinni skipt þannig, að Minjasafnið á Akureyri fékk kr. 100.000.00, Byggðasafn Húnvetn- inga og Strandamanna á Reykjum kr. 100.000.00, Byggðasafn Vest- mannaeyja kr. 50.000.00 og Byggðasafn Árnessýslu kr. 50.000.00, en greiðslu til þess síðastnefnda hafði aldrei orðið lokið eins og það átti rétt á. Áfram er haldið að vinna að byggðasafnsmálum víða, og þok- ast allt í rétta átt, þótt víða sé við mikla örðugleika áð etja. Þjóðminjasafnið hefur látið byggja yfir hákarlaskipið Ófeig- á Reykjum í Hrútafirði, og er húsið sambyggt byggðasafninu þar. Því hefur svo farið, að safnið hefur talið sér skylt að hjálpa til við að koma byggðasafninu upp. Á þessu ári lét það setja upp báðstofu frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.