Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1886, Síða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1886, Síða 11
11 hinar björtu nætur miður vel fallnar fyrir jurtalifið, þar eð því, eins og menn vita, er svo háttað, að lítið eða ekkert náttfall fellur, er næturnar eru bjartar, sem annars hefði getað bætt dálítið úr regnskort- inum. Tilraunirnar eru gjörðar í garðinum mínum hjer í Reykjavík, sem er luktur næst um því 3 álna háum skíðgarði úr plönkum og er milli 3000 og 4000 □ álnir á stærð. Garðurinn hefur áður verið kirkjugarð- ur, en hefur í nálega 40 ár verið hirtur eins og tún, þangað til að jeg tók hann fyrir sáðgarð. Moldarlagið er hjer um bil 2 álna þykkt og þar undir malarlag, sem mun vera gamall sjávarbotn. Moldin geymir í sjer mjög mikið af pörtutn þeim, er til heyra hinni lifand1 náttúru (organiske Bestanddele); askan af henni sáldaðri (den glödede Fiinjord) er eptir nokkrum vísindalegum sundurliðunum (Analyser) 53°/o- Jörðin er auðug af járnsambandi (járn-dioxid) og leirjörð; en hversu mikið er af efnum þessum, hef jeg enn þá eigi haft tækifæri til þess að láta rannsaka. Sá annmarki, að jörðin hefur legið svo lengi hirðingarlaus, þannig, að loptið hefur eigi náð að komast nógu greiðlega að moldinni, sem lá undir grassverðinum, hefur orðið til meins mörgum gróðrartilraunum mínum, eins og t. d. byggi. Bygg, er sáð var í jörð, sem rjett fyrir sán- inguna var ristur af gamli grassvörðurinn, náði varla hálfri hæð á við bygg, sem sama daginn var sáð í jörð, sem hafði verið yrkt í eitt ár, og á þetta lága bygg komu alls engin öx. Jeg ætla hjer að geta þess, að tilraunir þær, er jeg gjörði sumarið 1883, voru eigi gjörðar í þessum garði, heldur í öðrum, vel ræktuðum garði, en sem eigi var jafnvel girtur, og semjeghafð1 fengið til afnotkunar fyrsta sumarið, er jeg var hjer á landi. Enda þótt garðurinn minn sje nú vel girtur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.