Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 24
152 SÝNIR ODDS BISKUPS [EimreiOin ekki lét sig. Dag og nótt rendi snjónum í þessa rifu, en áin varS því verri, sem meira krepti aS henni. DríliS á henni sást eftir endilangri vökinni eins og liSir á höggormshrygg, og stundum gaus hún upp úr vökinni og flóSi út yfir höfuS- ísana. Þess á milli hvarf hún og lagSi þá snjóhuldu yfir vök- ina, en holt var undir og hættulegt. — Hvítá og Tungufljót fóru líkt aS. Þau börSust eins og bestíur gegn frostinu og gaddinum og vildu en^a hlekki þola. Þau runnu lika víSa bólgin af krapi milli höfuSísanna og hlóSu upp mannhæSar- háum móSa á vakarbarmana. Þengilseyri suSur af Skálholti var orSin eins og sílaS fjall í miSri ánni, af jakaburSinum og rokinu úr straumöldunum. Á ISuhylnum, fyrir ofan eyrina, var áin auS, og rifa var í hana fram eftir öllu suSur undir Hestfjall. Nærri mátti geta hvernig hún væri, þar sem hún var straumþyngri. III. ÞaS sem biskupinn var aS segja sveininum um vald al- mættisins yfir stjörnunum, var hann i raun og veru aS telja sjálfum sér trú um. Hann var sá maSurinn meSal íslendinga, sem langmest skyn bar á stjörnuspeki og hann vissi því betur en nokkur annar, hversu gangur himintunglanna er óskeikan- legur. Væru forlög manna tengd gangi stjarnanna, sem bæSi hann og aSrir trúSu á þeim dögum og reynsla stjörnuspámann- anná virtist staSfesta, þá var hitt vist, aS þau urSu ekki um- flúin. Hann hafSi lagt stund á stjörnuspeki hjá meistaranum mikla í Úraníuborg, Tycho Brahe, fylgt honum til HveSnar og orSiS honum handgenginn lærisveinn. SíSan þeir skildu, höfSu þeir skifst á bréfum, og nú vissi hann aS Tycho Brahe var fallinn í ónáS hjá konunginum og farinn úr landi. ÞaS eitt veikti trú hans á stjörnuspádómunum, aS Tycho Brahe skyldi ekki hafa séS fall sitt fyrir. ESa hafSi hann séS þaS fyrir og leynt læri- sveina sína þvi? ÞaS þótti honum sennilegra, því aS þaS var einmitt þaS sama, sem hann gerSi sjálfur. Og þaS gerSu allir, sem annaShvort kunnu aS spá í stjörnur sjálfir, eSa létu aSra gera þaS fyrir sig. Enginn vildi opinbera öSrum mönnum fram- tíS sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.