Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 24
152
SÝNIR ODDS BISKUPS
[EimreiOin
ekki lét sig. Dag og nótt rendi snjónum í þessa rifu, en áin
varS því verri, sem meira krepti aS henni. DríliS á henni
sást eftir endilangri vökinni eins og liSir á höggormshrygg,
og stundum gaus hún upp úr vökinni og flóSi út yfir höfuS-
ísana. Þess á milli hvarf hún og lagSi þá snjóhuldu yfir vök-
ina, en holt var undir og hættulegt. — Hvítá og Tungufljót
fóru líkt aS. Þau börSust eins og bestíur gegn frostinu og
gaddinum og vildu en^a hlekki þola. Þau runnu lika víSa
bólgin af krapi milli höfuSísanna og hlóSu upp mannhæSar-
háum móSa á vakarbarmana. Þengilseyri suSur af Skálholti
var orSin eins og sílaS fjall í miSri ánni, af jakaburSinum og
rokinu úr straumöldunum. Á ISuhylnum, fyrir ofan eyrina,
var áin auS, og rifa var í hana fram eftir öllu suSur undir
Hestfjall. Nærri mátti geta hvernig hún væri, þar sem hún
var straumþyngri.
III.
ÞaS sem biskupinn var aS segja sveininum um vald al-
mættisins yfir stjörnunum, var hann i raun og veru aS telja
sjálfum sér trú um. Hann var sá maSurinn meSal íslendinga,
sem langmest skyn bar á stjörnuspeki og hann vissi því betur
en nokkur annar, hversu gangur himintunglanna er óskeikan-
legur. Væru forlög manna tengd gangi stjarnanna, sem bæSi
hann og aSrir trúSu á þeim dögum og reynsla stjörnuspámann-
anná virtist staSfesta, þá var hitt vist, aS þau urSu ekki um-
flúin.
Hann hafSi lagt stund á stjörnuspeki hjá meistaranum mikla
í Úraníuborg, Tycho Brahe, fylgt honum til HveSnar og orSiS
honum handgenginn lærisveinn. SíSan þeir skildu, höfSu þeir
skifst á bréfum, og nú vissi hann aS Tycho Brahe var fallinn
í ónáS hjá konunginum og farinn úr landi. ÞaS eitt veikti trú
hans á stjörnuspádómunum, aS Tycho Brahe skyldi ekki hafa
séS fall sitt fyrir. ESa hafSi hann séS þaS fyrir og leynt læri-
sveina sína þvi? ÞaS þótti honum sennilegra, því aS þaS var
einmitt þaS sama, sem hann gerSi sjálfur. Og þaS gerSu allir,
sem annaShvort kunnu aS spá í stjörnur sjálfir, eSa létu aSra
gera þaS fyrir sig. Enginn vildi opinbera öSrum mönnum fram-
tíS sína.