Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 82
210 FERB 1 ÞóRISDAL [EimreiOin hefir grjótið hlaðist upp í ólögulegar hrúgur, sem helst líkjast hálfhrundnum vörðum. Hvergi er þar hagi fyrir hesta. Á einstöku stað er graslaus svörður, eða mosa- grónir blettir. Hraun þetta nær alveg upp undir jökul. Úr hrauninu komum við í dæld eina langa, er skarst fram með jöklinum. Virtist það helst vera gamalt vatns- stæði og var sandur í botninum. Við gengum dældina á enda og tók þar við snjóháls. pegar við komum upp á hálsinn, sáum við vatn rétt hjá okkur. Var það langt og mjótt og náði því nær að jökulröndinni. Lá vatnið hér um bil í norðaustur til suðvesturs. Okkur þótti kyn- legt að finna þarna vatn, því að við áttum þess síst von og eftir afstöðu að dæma gat það ekki verið vatn Wunders, enda segir hann að vatnið liggi fast við jökulinn en þetta vatn var skilið frá jöklinum með sandeyrum. Við álitinn að við hefðum að eins fundið þarna nýtt vatn og nefndum það Langavatn. pegar við stóðum hjá vatninu varð okkur mjög starsýnt á reyk mikinn er virtist leggja úr Sand- vatni, sem er suðaustan undir jöklinum. Reykurinn var mikill og fór geyst. Lagði hann út undir Hlöðufell og Skjaldbreið svo að huldi fjöllin á skammri stund upp í miðjar hlíðar. Var þetta eins og hvit-grá þoka, en þoka var það ekki. Seinna fréttum við að það muni hafa verið sandfok. Áður en eg held lengra ætla eg að lýsa jöklinum nokkuð frekar, svo að mönnum verði landslagið skýrara i huga. Ef litið er á uppdrátt þorvaldar Thoroddsens af íslandi, sést að vik eitt er í jökulinn sunnanverðan, nokkuð vest- arlega. Upp úr þessu viki er lægð allbreið í jökulinn. Austanmegin er Skjaldbreiðarjökull eða Bláfellsjökull. Norðanmegin er Geitlandsjökull. Vestanmegin er vestasti hluti Langjökuls er vel mætti nefna þórisjökul. J?essi part- ur jökulsins hefir verið kallaður Geitlandsjökull eins og norðurhlutinn, en þetta eru greinilega tveir jöklar, skornir sundur af breiðu gili, og virðist því varla rétt að gefa þeim báðum eitt nafn. Eystri hluti þessarar lægðar í jökulinn skerst upp með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.