Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 91
EimreiOin] Konungurinn ungi. Eftir Oscar Wilde. ÞaS var kvöldiS áður en krýning hans átti aS fara fram. Konungurinn ungi sat einsamall í skrautlega herberginu sínu. Öll hirðin haföi fengiö leyfi. Eins og siöur var og venja höföu allir hneigt sig til jarðar aö hirömanna siö, og því næst kom öll hirðin saman *í hallarsalnum mikla til þess aö fá síðustu til- sögnina hjá æösta hirösiöameistaranum. Sumir hegöuöu sér enn þá eins og þeim var meöfætt og eðlilegast, en slíkt er óhæfa mikil fyrir hirömenn. Sveininum — því aö hann var ekki nema ungur sveinn enn þá, sextán ára að aldri — þótti ekkert aö því aö hirðfólkið færi. Það var eins og fargi væri létt af honum, og hann slengdi sér hart niður á dúnmjúka svæflana í hvílunni. Þarna lá hann svo, augun blikuöu og munnurinn var opinn. Hann hefði vel getað verið einn af skógarálfunum útiteknu eöa ljón- styggur villidýrsungi, sem nýlega hefði veriö gripinn af veiði- mönnunum. Og þaö voru reyndar veiðimenn, sem höföu fundið hann. Þegar þeir komu að honum var hann berfættur og með hljóö- pípuna í hendinni. Hann var aö hóa fénu heim að kotinu, þar sem hann hafði alist upp. Hann vissi ekki annað en hann væri kotungssonurinn. Hann var sonur einkadóttur gamla kongsins, og hún hafði átt hann í leynihjónabandi með ein- hverjum, sem var óraveg fyrir neðan hana að metorðum. — Sumir sögðu, að hann hefði verið útlendingur, sem hefði heillað hana til ásta með undursamlegu, seiðandi magni hljóðpípu- tónanna. Aðrir höfðu sögu að segja af listamanni einum frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.