Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 34
i62 SÝftlR OÍ)DS RISKURS [ÉimreiÖin Og biskupinn beygtSi höfuSiS ofan aS grátunum, bugaSur af ofurþunga hugsana sinna, krosslagði handleggina undir enninu og reyndi aö biðja. En andi bænarinnar vildi ekki koma yfir hann. Hann gat ekki safnaS kröftum sínum til bænarinnar. Hugur hans var allur á víS og dreif. í staS þess fóru sýnirnar aS leita á hann aS nýju. Hanp varS aS gefa eftir og gefa sig þeim á vald. Hann sá fyrir sér kalkmálverkiS mikla utan á einum borg> armúrnum á Úraniuborg. ÞaS sýndi Tycho Brahe og sveina hans aS stjömumælingum sínum, en jafnframt sá þar tim öll herbergi borgarinnar, meS öllu, sem í þeim var. En nú var hruniS stórt skarS úr múrnum og maSur var meS hjólbörur aS aka burtu dyngjunni, sem hruniS hafSi niSur. Næst sá hann tvö barnsandlit, sem langa stund virtust ekki vilja víkja frá innri augum hans. ÞaS var drengur og stúlka, og litill aldursmunur á þeim. En þaS var raunaleg sýn. Dreng- urinn var tæpast meS fullu viti og — stúlkan var vansköpuS Svo sá hann inn í stóran veislusal, þar sem mikiS var um dýrSir. Hann þekti ekki salinn, og ekkert, sem þar var, sá alt sem í gegnum móSu. SkrautbúiS fólk steig hæga dansa fram hjá hugaraugum hans. Karlmennirnir í útskornum viShafnar- búningum, konurnar berar ofan á brjóst. Alt í einu kom hann þar auga á vin sinn og meistara, Tycho Brahe. Hann hafSi elst fyrir ár fram og var grár fyrir hærum og þreytulegur. MaSur á besta aldri, fríSur sýnum og gáfulegur, var hjá hon- um. ÞaS var sýnilega uppáhalds-lærisveinn hans og meSverka- maSur, maSurinn, sem kápa meistarans ætti aS falla yfir, þegar hann yrSi burtu kvaddur. Tycho Brahe studdist viS mann- inn út aS einum veggnum; þar hné hann niSur. Svo komu þjónar og báru hann burtu, svo aS sem minst gleSispjöll yrSu aS sjúkleika hans.------ Svo var hann staddur á Þingvöllum, uppi á eystri barmi Almannagjár, beint þar upp undan sem biskupstjaldiS var vant aS standa, og horfSi norSur yfir hrauniS. Ármannsfell, SkjaldbreiS og Tindaskagi báru fyrir augu hans, og Hrafna- björg blásvört í austrinu. Hann var beygSur og kvíSalullur, eins og nú, hann vissi ekki hvers vegna. Þá þeysti maSur austan yfir hrauniS á brúnum hesti. Hesturinn var strengdur eins og hundur og gljáSi allur af svita. I ánni gengu gusurnar yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.