Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 96
224 KONUNGURINN UNGI [Eímreidttl er nú ekki nema maöur eins og eg. ÞaS er bara sá munur á honum og okkur, að hann er klæddur dýrindis klæðum, en eg görmum og að eg kvelst af hungri, en hann af ofáti.“ „En þetta er frjálst land,“ sagði konungurinn ungi, „og þú ert ekki þræll neins manns.“ „Það er nú svo,“ svaraSi vefarinn, „aS í ófriSi hneppa þeir sterku þá veiku í ánauS, en í friSi gjöra þeir ríku þeim fá- tæku sömu skil. ViS verSum aS vinna, til þess aS halda líf- inu, og þeir launa okkur svo illa, aS þaS verSur fremur dauSi en líf. ViS stritum allan guSslangan daginn og þeir hrúga gullinu í handraSann og börnin okkar fölna fyrir tímann og andlit þeirra, sem viS unnum, verSa hörkuleg og svip- ljót. ViS troSum vínþróna, en aSrir drekka víniS. ViS sáum, en kornhlaSan okkar er tóm. ViS berum fjötra, þó aS þeir sjáist ekki og viS erum þrælar þó aS viS séum kallaSir frjálsir menn.“ „Er þetta svona meS ykkur alla?“ spurSi hann. „Já, svona er þaS meS okkur alla,“ svaraSi vefarinn, „unga og gamla, konur og karla, ungbörnin jafnt og þá, sem ellin beygir. Kaupmennirnir troSa okkur undir fótum sér, og viS verSum aS gjöra alt, sem þeir skipa okkur. Presturinn fer fram hjá og telur perlurnar og enginn gefur okkur gaum. Fátæktin smýgur um skúmaskotin okkar og í kjölfar hennar siglir syndin meS kámugt smettiS. Eymdin vekur okkur á morgnana og svívirSan gistir hjá okkur á nóttunni. En hvaS varSar þig um þetta? Þú ert ekki einn af okkur. Þú værir þá ekki svona broshýr á svipinn." AS svo mæltu sneri hann sér undan í reiSi, og þeytti skyttunni eftir vefstólnum. Og þá sá konungurinn ungi aS á spólunni var gullþráSur. Og þá greip hann fjarskalegur ótti og hann sagSi viS vef- arann: „HvaS ert þú aS vefa?“ „ÞaS er krýningarkápan handa konunginum unga,“ svar- aSi vefarinn, „en hvaS varSar þig um þaS?“ Konungurinn ungi rak upp hátt angistaróp og vaknaSi, og sjá! hann var heima í herberginu sínu, og út um gluggann sá hann hunangslitan mánann svífa um bládjúpt himinhvolfiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.