Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 40

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 40
168 SÝNIR ODDS BISKUPS [Eimreiðin „Hann hefir snúiö augliti sínu frá okkur í bráö. Hann heyrir ekki andvörp min. Dómur hans er innsiglaöur. Hönd hans veröur þung, er hún legst á okkur, en okkur ber aö kyssa hana í auömýkt. Og mennirnir fyrirgefa okkur þaöan af síður. Nú berst sagan um allar sveitir, aukin og afskræmd og færö út á versta veg. — Hvaö heldurðu aö Hólamenn hugsi um gestrisnina í Skálholti, þegar þaö fréttist norður, aö biskupinn hafi látiö brjóta niður eitt af dásemdarverkum skapara síns, til þess aö verjast ágangi þurfamanna? Áöur hefir verið sagt um mig, aö eg hlynti óhæfilega að ættingjum mínum og væri óþarflega harödrægur viö þá, sem leituðu náms í skólanum. Eg hefi frétt þaö, en tek mér þaö ekki nærri. En n ú — nú hefiir fólkið sögu aö segja af nisku minni og haröýðgi." Þau þögðu lengi bæði. Biskupsfrúin skalf af gráti og ekka, og leit ekki upp. Hárið flaut laust um heröar hennar og axlir. Likami hennar var fagurvaxinn og enn þá unglegur. Biskupinn hélt henni í faömi sínum.. Hann bar þetta meö meiri sálar- styrk en hún, og rósemi hans sefaði aö lokum nokkuö harm hennar. „Þaö eina, sem viö getum gert til aö bæta úr þessu, elskan mín,“ mælti hann, „er að ástunda þaö, aö vera góö við allar manneskjur, einkum vesalinga og alla þá, sem bágt eiga. Kær- leikurinn er máttugur. Hann sigrar mennina, og hann megnar einnig aö mýkja reiði guðs. Það er alveg satt, sem brytinn sagði. Sumt af þessu förufólki er illþýöi. En viö verðum samt aö sýna því kærleika. Fórnfýsi og ástúðlegt viömót, einkum hjá manneskjum, sem mikils þykir um vert, gerir oft vonda menn aö góðum. Hver sá maður, sem fer héöan betri maður en hann kemur hingaö, ber þess vitni, aö viö erum aö nálgast guð að nýju. En vertu samt viö því búin, elskan mín, aö guð minni þig á einhvern hátt á þessa yfirsjón þina í framtíðinni. — Hann hefir til þessa gefið okkur falleg og efnileg börn. En minstu þess, aö barnalánið er einnig í hans hendi.“ Ákafan grát setti aö nýju aö frúnni. ,.Eg segi ekki þetta,“ mælti biskup, „af því aö eg viti neitt um fyrirætlanir guös. En þegar hann vill refsa, hlífir hann ekki þvt, sem sárast er viðkomu. Þess vegna eigum viö að vera einnig við því búin.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.