Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 116
244 FRESKÓ [Eimreiðin svaraöi, a‘S hann ætti ekki föt til þess. Eg lét hann skilja, aS þaö væri ekki erfitt aS útvega honum föt. Og haldiö þe.' ekki, aö hann hafi reist sig út af þessu, samt alls ekki meS neinum ofsa, heldur eins og aSalsmaSur, sem hefSi veriS móSg- aSur, t. d. eins og eg gæti hugsaS mér Chastelard. Eru allir ítalir svona? Ef til vill er þaS af því, aS þeir voru einu sinni Rómverjar? Þér vitiS viS hvaS eg á, Civis Romanus? Alveg eins og Englendingur, sem alstaSar er eins og hann væri heima hjá sér.“ Herra Hollys til Charterys greifinnu: „Fæstir ftalir eru afkomendur Rómverja einna. Sumir eru grískir, sumir GySingar; aSri afkomendu Lydíubúa, og enn aSrir Austurlanda-búa. Mér er ekkert um þaS, hvaS ySur finst Renzó „kyndugur", og aS þér skuluS vera farin aS grufla út í þaS, hvort hann sé afkomandi gömlu Rómverja. Og svo eruS þér aS bendla hann viS þessa gömlu raunasögu Chastelards. Mig tæki þaS innilega sárt, ef eg hefSi stofnaS þessum unga manni í hættu, því aS í honum býr sannur listamaSur. En eg hefSi átt aS vita þaS, aS Díana sjálf getur fariS aS skjóta hunda, ef hún hefir ekki ljón aS glíma viS í svip.“ Charterys greifinna til hr. Hollys: „Var þessi Díana þá sú hetja aS bana hundinum? Eg hélt aS þaS væru aS eins sunnudagaskyttur, sem dræpu hunda? Hér eru nú engir í heimsókn. ÞaS eru bara þeir Berthie Pren- dergast, Colchester lávarSur, Royallien ofursti, greifinn af Surennes og Dickie Haward, sem hér eru nú. Vic. kemur í næstu viku.“ Hr. Hollys til Charterys greifinnu: „Þér skiljiS vel hvaS eg á viS! Eg vildi óska aS þér væruS gift Vic. Hann gæti fljótt vaniS ySur af því aS vera aS leiSa fátæka málara aS fórnaraltari hégómagirndar ySar. Nú eruS þér byrjuS aS gefa þessum málara undir fótinn --------hm?“ Charterys greifinna til hr. Hollys: „AuSvitaS gef eg hverjum beiningamanni undir fótinn, ef honum aS eins þóknast aS verSa á vegi mínum og teygja upp trýniS! Þér ættuS aS hafa dálítiS taumhald á tungu ySar!“ Hr. Hollys til Charterys greifinnu: „Svar ySar er ófullnægjandi. Þér ættuS aS bregSa ySur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.