Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 122
250 RITSJÁ [Eimreiðin FREDERICK W. H. MYERS: PÁLL POSTULI, kvæði. Jakob Jóh. Smári sneri á íslensku. Bókaverslun Ársæls Árnasonar. Rvík 1918. Þvi miður er eg ekki kunnugur þessum kvæðabálki á frummálinu, og get þvi eigi dæmt um það, hve miklum stakkaskiftum ljóðin kunna að hafa tekið hjá þýðandanum. Höfundur þeirra er hinn alþekti formaður sálarrannsóknarfélagsins bretska, en hann var og alkunnur sem skáld. 1 rauninni eru þetta fjölda mörg smá-kvæði, sjálfstæð hvert um sig, en fá þó fyrst fult gildi þegar þau standa studd hvert af öðru. Kemur þar skýrt fyrir augu lesandans hin mikla trúarhetja Páll postuli, sem hefir hafnað öllu og metið það sorp, til þess að ávinna dýrðarþunga. eilífðarinnar. Kvæðunum er ekki unt að lýsa, en hér skal eg birta eitt þeirra sem sýnishorn, valið nokkum veginn af handa hófi: Sjáið þið skip á úthafs öldum brenna, aleinn við loft í stafni sundmann ber skygnist að hjálp, sem hvergi er unt að kenna, hendurnar réttir daprar upp frá sér. Þá mega ei skipsins hryggu heljarlogar halda’ honum lengur, eins og grein við baðm djarfur og knár hann kastið hinsta vogar, kafar í hafsins mikla, breiða faðm. Eins, ef með skelfing að mér setjast, hóta æðisleg, rauð af viðþolslausri kvöl, andlit af mönnum, beiskja nautnablóta, blina inn i skuggsýnt, náfölt syndaböl. Þreyttur af harmi eg sit við myrkrið svarta, sé ekki á neinni bót né linun völ. — Brýst gegnum farveg einstaks, órós hjarta örvilnað flóð af gjörvalls heimsins kvöl. — Lát mig þá sjá, hve útsær eilífs friðar óendanlegur flæðir kringum mig; árarnir flýja ótt á báðar hliðar, alheimnum stekk eg frá og kafa i Þig. Kvæðabálkur þessi ætti að fá marga lesendur og afla sér mikilla vinsælda hér á landi, og þýðandinn á þakkir skilið fyrir það mikla erfiði, sem hann hlýtur að hafa lagt á sig til þess, að koma þessu fagra og göfuga kvæði á mál vort. Ytri frágangur kversins er mjög prýðilegur. M. J. PATREKUR GILLSSON: SÓKNIN MIKLA. Bókaverslun Ársæls Árnasonar. Rvik 1918. 336 bls. Það eru engar smáræðis bókmentir, sem ófriðurinn mikli hefir komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.