Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 56
184 STÖKKIP [Eimreiðin „Eg held barasta aS eg muni ekki eftir öSrum eins látum.“ í því kom Guðrún vinnukona inn; hún haföi fariö fram. „Eg held aö þaö sé einhver aö reyna aö komast inn í bæinn,“ sagöi hún, en eg þoröi ekki ein fram.“ Viö hlupum öll fram í snatri, og opnuöum huröina. Þaö var undan veörinu, sem dyrnar sneru, en út var aö sjá í iöu- lausa hríöina, sem þyrlaöist inn á gólfiö. Og inn úr þessum ósköpum kom hár maöur og grannur, allur fannbarinn. Þaö var Guömundur læknir. „Gott kvöld,“ sagöi hann og talaði hátt. „Komiö þiö strax út meö mér, einhverjir, til aö koma honum heim.“ „Hvar er Sveinbjörn?“ spuröi prófasturinn. „Hann varö veikur á leiöinni," sagöi læknirinn, „eg kom honum hér heimundir hólinn fyrir utan bæinn, en þegar eg sá ljósið, skildi eg hann eftir. Ljósiö sést ekki langt núna. Komið þiö nú aö hjálpa mér aö ná í hann.“ Við sóttum okkur húfur og fórum út aö sækja Sveinbjöm. Viö studdum hann heim og inn. „Það kom í mig þetta ótta- lega máttleysi," stundi hann, þegar viö vorum aö koma honum inn í bæinn. „Læknirinn varö nærri því aö bera mig alla leiö utan frá Stórhól." Læknirinn nam staðar í forstofunni. „Hafiö þiö frétt nokkuð af konunni?" spuröi hann. Því var neitað og honum var boðið inn. „Nei, eg kem ekki inn, því þá þiðnar þetta alt utan af mér. En eg verð að biöja yður, séra Sigurður, aö lána mér einhvem til að fylgja mér frameftir, eg rata ekkert." Hann brosti. Þaö kom dálítið hik á prófastinn. „Fyrst Sveinbjörn brást," sagöi hann, „þá veit eg varla hver það ætti að vera í þessu veöri." „Læknirinn leit yfir hópinn og kom auga á sýslumanninn. „Já, það er satt, þú ert hér, Jón,“ sagði hann glaðlega, „þaö bar vel í veiðar. Þú ert fæddur hér og uppalinn og þekkir auð- vitað hverja þúfu. Þú fylgir mér þangað 1“ Sýslumaöurinn þagöi augnablik. „Jæja?“ sagði læknirinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.