Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 90
[EimreiOin Hvað væn sveitakirkja kostaði á 17. öld. A. M. 262, 4to, bls. 35—37. Anno 1604 þann 3. dag hvítasunnu í Hjarðarholti virtur kirkjunnar viður og prestsins kostnaður fyrir viðina og kirkj- unnar byggingarkostnaður. I fyrstu 90 borð keypt í Kumbaravogi fyrir 11 vættir og 2 fjórðunga. Item 3 syllar, þrettán álna hver, keyptar fyrir 3 sauði gamla. Nú voru 8 borð dregin á hesti frá Kumbaravogi og heim, svo alls urðu 11 hestar klyfjaðir. Þá reiknast fyrir ábyrgð og kostnað til þessa heimflutnings 20 álnir eftir hvern hest fyrir 1 hdr. og 10 tíu álnir. Item syllar fluttar úr Hrúta- firði reiknast sá kostnaður 20 álnir og voru fluttar á 2 hestum. Item 10 stöplar kirkjunnar keyptir í Steingrímisfirði og Hrúta- firði. Reiknuðum vér verð og kostnað fyrir áttatíu álnir ann- ars hundraðs. Item 2 bjálkar 8 álna langir af sjálfrar kirkj- unnar viðreka fyrir 20 álnir. Summa alls fyrir við og viða kostnað 6/2 hdr. og 40 álnir betur. Item 2 glergluggar fyrir 40 álnir. Item reiknast veggjasmíði á nýjum moldum kirkjunn- ar og allur sá kostnaður fyrir //2 hdr. Þar fyrir er hver hlið- veggur 6 málfaðmar. Þar fyrir reiknast allur kostnaður á hverj- um þrem föðmum 1 hdr. og gaflveggurinn i/2 hdr. Svo er veggjarsmíðið alt // hdr. og er nú alls summan á þessu 12 hdr. og 40 álnir betur. Item smíðið á kirkjunni sjálfri og að þekja kirkjuna reiknast 40 álnir hins þriðja hundraðs fyrir mötu og kaup smiðum og haldsmönnum. Item þakið að rista og hafa heim reiknast kostnaðurinn 60 álnir fyrir menn og hesta. Item að byggja innan kirkjuna, fyrst gaf presturinn smiðnum 6 fjórðunga smjörs, að þilja kórinn og prédikunarstólinn og að búa kórinn að öllu með sætum og gólfi og 5 aura matar- verð fyrir 2 menn. Item að þilja framkirkjuna reiknaðist 2 smiðum á hálfum mánuði 40 álnir í matarverð og aðrar 40 álnir í kaupið. Summa alls 16/ hdr. G. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.