Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 86
214 FERÐ 1 ÞÓRISDAL [Eimreiðin jökulsins. par segja leitarmenn úr Sunnlendingafjórðungi að pórisdalur sé. Við gáfum þvi lítinn gaum um leið og við fórum fram hjá, enda höfðum við ekki tíma til þess að sinna því. Á allri leiðinni niður i Brunna er hvergi hagi fyrir hesta. Sandur og hraun, malarkambar og grjót- urðir. Hestamir voru mjög illa haldnir og ætluðu hvað eftir annað að leggjast á leiðinni. Um miðnætti komum við í Brunna, þreyttir og hungraðir, en allir í góðu skapi og glaðir af erfiðinu. Blóðið ólgaði í hverri æð og áreynslan strengdi hvern vöðva og hverja taug. Við höfðum náð aðaltakmarkinu. Næsta dag gengum við frá Kaldadal upp á jökulinn þar sem hann var hæstur. J?ar er engi skriðjökull. Uppi á sjálfum jökhnum er bungumynduð snjófönn, en hvergi is eða klaki. Er með öllu hættulaust að ganga þar upp á jökulinn. Um kvöldið komum við aftur ofan í Brunna. Næsta dag var ákveðið að liggja um kyrt. Veður var gott og sólskin. Hafði eg enga ró til þess að halda kyrru fyrir svo að eg labbaði inn að jökhnum. — Inn með jökhnum eru nokkrir móbergshnúkar strýtumyndaðir. J?eir eru kallaðir Hrúðurkarlar. Eg stefndi á þá innarlega og komst upp á einn þeirra. J?eir eru illir yfirferðar, því að víða eru þar klappir, sem eru eins og storknuð hraunleðja alsett oddhvössum steinnibbum. Eg hélt áfram þar til eg komst á insta hnúkinn, er stendur alveg inni við Bjamar- fell. Gekk eg upp á tindinn og sá inn á milli fellsins og jökulsins inn í „J?órisdal“ leitarmanna. En hér er ahs ekki um neinn dal að ræða og því hin mesta fásinna að halda því fram að pórisdalur sé þarna. J?að sýnir að eins að allir hinna mörgu fjárleitarmanna, sein sveimað hafa þarna fyrir framan, hafa aldrei komið inn á milli fjall- anna. J?essi imyndaði dalur er ekki annað en þrengsli milli fellsins og jökulsins. Er það ekki breiðara en svo, að á ein mjó myndar sér farveg eftir allri lægðinni, sem er mjög brött og brattar skriður á báðar hliðar. Eg gekk síð- an inn í kverk þá, sem myndast milli f jallanna og áin rann Út úr. Gat eg þá alveg gengið úr skugga um það, að þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.