Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 65
Eimreiðin] LöGMÁL HINS ÓSÝNILEGA 193 hann ruglist ekki og lendi ekki alt í rugli og skynvillum, enda eru hættulegar freistingar nærri; því mannfjöldinn firtist ef allar tilraunir mishepnast. Mælt er og aö hrekkjabrögö geti eins komiö handan aö, og er þá miöillinn illa staddur. Eftir 28 ára reynslu þykjast hinir hálærðu spekingar Sálar- rannsóknarfélagsins, ekki hafa fundið nema tvo miðla, sem aldrei hafi hneykslað þeirra vísindalegu skarpskygni, með einhverjum hégóma eöa brögðum. Samviska, samviska! verður mér að segja. Lítið verður þá heimtað af óbreytta fólkinu, sem ekkert þekkir til vísindanna, en óskar aðstoðar þeirra, sem þykjast kunna að hafa tal af hinum framliðnu, en af tómu þekkingarleysi megna ekki að sundurgreina raddirnar og þekkja hverjar eru frá dánum og hverjar frá lifandi mönnum. Þessi raunalega og ófullnægjandi afkoma kemur oss til að spyrja: Hví eru þessir miðlar og opinberu spíritistar óáreið- anlegir sem stétt? — Vísindamenn, sem vel hafa kynt sér hreyfinguna, fullyrða að tvenskonar andar birtist, góðir og illir. Misjafnir andar geta framkomið um sömu dyr og hinir góðu. Engin föst regla virðist vera til aðskilnaðar andanna, meðan tilraunir fara fram. Svedenborg segir, að þar sem góðu andamir stefni til hærri stöðva, dragist hinir slæmu niður á við og sem næst ti! þeirra gömlu stöðva heimsku, hégóma og synda. Hér er mikið umhugsunarefni. Má vera að vér skiljum betur afstöðuna, ef vér athugum vel sálar og persónueinkenni hinna framliðnu vina vorra; að oss skiljist hvers vegna þeir birt- ast oss ekki oftar, sem sé sakir þess, að eðli þeirra er orðið of andlegt til þess að þeir megni að gera vart við sig. Mér koma i hug sex ástæður þess, að slíkir geri oss ekki vart við sig. Fyrst sú ástæða, að allir þeirra hæfileikar séu önnum kafnir við þau verkefni, sem hinu nýja lífi fylgja, svo allur hugur þeirra er helgaður hærri stefnum og stöðum, en vér höfum hugmynd um. í annan stað mætti eiga heima hjá hinum „útvöldu" eins og stendur í heil. ritningu: „Þeir þjóna dag og nótt i musteri Drottins". — í heimi andanna er enginn settur hjá, þar er öllum búinn starfi, því guðleg speki ræður skifting vinnunnar, má og vera að samkvæmt þeirri tilhögun, er vér köllum „forsjón", séu ýmsir burtkallaðir fyr en varir til starfs og verkahrings þar efra, sem þeirra bíður I þriðja lagi kann þeim framliðnu að veita afar örðugt að ná sambandi við oss hér á jörðu, þvi að mikið djúp virðist 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.