Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 81
EímreiOin] FERfc í ÞÓRISDAL 209 pví sem eg sá, er eg kom út, mun eg seint gleyma. Ein- hver fágæt gleðitilfinning greip mig. Mér fanst eg verða að breiða út faðminn móti náttúrunni til þess að fagna fegurðinni. Til þess að fagna hraunum og hlíðum, hnúk- um og hálsum, fjöllum og jöklum. Mér fanst eg vera i ætt við það alt og eg gladdist yfir frændseminni. Fyrir einum degi vorum við allir í Reykjavík í hinu þunga and- rúmslofti menningarinnar, þar sem hugur og hendur hvers manns starfa fyrir daglegu brauði. Nú vorum við inni í viltustu óbygðum landsins og biðum eftir að sóhn gæfi þeim nýjan svip. það var líkast draumi. Sólin var að teygja sig upp yfir fjöllin. Brátt fóru hæðir og hnúkar að brosa. Svo hýrnaði yfir hlíðum og hálsum. Áður en langt um leið var orðið hlýtt og bjart hvar sem htið var. í austri, suðri og vestri voru marglit sólroðin f jöll. I norðri var Langjökull skamt frá okkur, glampandi í sólskininu, eins og gríðarmikill hvítur veggur og sást hvergi fyrir endan á honum í austur, þar sem hann teygði sig inn að hjarta landsins. Við urðum heldur síðbúnir, því mörgu þurfti að sinna. J?að var komið yfir dagmál er við gátum lagt af stað og héldum við inn með Hlöðufelli og stefndum á Langjökul. Við vildum komast í pórisdal þá um daginn, ef ekki haml- aði veður eða önnur óviðráðanleg atvik. Við vorum mjög í vafa um hvort okkur mundi hepnast að finna dalinn, því að kort það, er Wunder hinn austurríski hefir gert af honum, er nokkuð ónákvæmt. Og ilt er að átta sig eftir lýs- ingum þeim, sem til eru af honum, Frá þeim stað, er við tjölduðum sést dæld allstór í jökuhnn. Austasti hluti þeirrar dældar er venjulega kallaður Jökulkrókur. pang- að stefndum við. Vatn það, er Wunder fann ætluðum við að finna til þess að átta okkur eftir og ráða af þvi, hvar dalurinn væri. Vatn þetta er svo stórt á korti Wunders að ætla mætti að ekki væri hægðarleikur að fara um þær slóðir án þess að verða þess var. Inn með Hlöðufelli er allmikið sandorpið hraun. Laust hraungrýti liggur þar í löngum görðum og sums staðar 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.