Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 66
194 LÖGMÁL HINS ÓSÝNILEGA [Eimreiðin aSskilja þá og oss; má vera aS þeirra megin sé engu síSur torvelt en meöal vor aö finna hæfa miöla; Enn má vera, aö dagsbirting hins eilífa lífs veröi oss hér of björt í augum, en flest af hinu jaröneska sýnist hinum útvöldu dauflegt og dimt. — I fjórða lagi er ekki ólíklegt, aö þróun menningar heims vors, sé enn ekki svo langt komin, aö vér megum til hlýtar skilja raddir hinna hólpnu og fullkomnari vina vorra. Enda má vel hugsast aö þeir tali viö oss þó vér hvorki heyr- um né skiljum; svo og aö þeir skjóti oss einatt i brjóst hugs- unum eöa hugsjónum, er oss og öðrum þykja góöar, nýjar og fagrar, án þess vér vitum nokkuð um uppruna þeirra. og þessi, „innskot" kunna ef til vill á stundum að stafa frá þeim verum, sem miður góðar eru. Hve oft hafa menn skyndi- lega hrópaö: „Því var eins og hvíslað að mér,“ eöa: „Ráð kemur mér í hug,“ eða: „Þaö er hugboö mitt.“ Eöa hvaö eigum vér aö segja um forspáa menn; hvaðan fá þeir visku sína? •— í fimta lagi þarf oss ekki aö undra, þótt hinir framliðnu kunni aö láta sér fátt um finnast timanlega hluti, líkt og oss fer þegar vér brosum aö tárum barnanna og hlæjum að því, sem þeim finst svo miklu skifta fyrir fávisku sakir. Er ekki líklegt, að sumar vorar mestu áhyggjur sýnist þeim meir en broslegar? Frá þeirra háu stööum sýnist þeim allmargt and- streymið vor á meöal lítið þyngra á metum en oss sýnist ariö í sólargeislanum. Hví skyldu hinar háleitu verur fást um faraldur þessa óöfleyga lífs, þær sem búast viö komu vorri með næstu eimlest. — í sjötta lagi megum vér hugsa oss, aö vinum vorum hinumegin, sé mjög um megn, aö gera oss skiljanlegt hiö æöra eilífa líf meö þess dásemdum og heilagleik. Rósir og aldini Paradísar eiga sér engan líka hér á jörðu. Og mál- færiö þar er ofar voru tungutaki, og hljómlist þess heims hefir aldrei í hug komið Mozart eða Beethoven auk heldur öörum. Þar er Virgill „barn í lögum“ og Shakespeare blygö- ast, er hann minnist sinna léttvægu leikrita. Auga hefir ekki séð né eyra heyrt, né í nokkurs manns huga komið hiö óskiljan- lega, hið óumræðilega! Að öllu samanlögöu: það sem mest er vert er ekki þaö aö geta fengið framliðna til viðtals, heldur það aö megna að tala mæltu máli viö Guö. Og Guð hefir sérstakt ráö á aö tala viö einn og sérhvern af oss. Guð er aldrei svo fjarri, aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.