Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 43

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 43
Eimreiöin] SfNIR ODDS BISKUPS 171 Ekki var annaS sýnna um stund, en kirkjan n.undi brenna lika. Biskupinn kraup niöur fyrir framan altariö og haföi upp fyrir sér andvarp Melanchtons meS orSum s,r. Ólafs á Söndum: Tak af oss, faSir, of þunga reiSi. Kirkjan brann ekki. En eitt sinn er menn komu þangaS inn frá björguninni, spurSi biskupinn eftir skinnbókunum, hvort þær hefSu náSst. Nei, þær höfSu brunniS — hver einasta. Eldurinn hafSi komiS upp í skrifstofu biskupsins, kviknaS út frá ofninum. Engu þar inni var auSiS aS bjarga. í brúSkaupsveislunni miklu í BræSratungu, þegar Gísli lög- maSur Hákonarson gifti ÞórSi biskupi Þorlákssyni dóttur sína, hitti biskup sveininn, sem hjá honum hafSi veriS í kirkjunni um kvöldiS forSum. Hann var þá fyrir löngu orSinn vel met- inn kennimaSur. Biskup var þá örlítiS glaSur og óvanalega léttur í lund, eins og sá maSur er jafnan, sem finnur sig loks hafa greitt aS fullu mikla skuld og fengiS kvittun fyrir. Þá sagSi biskup þessum fyrverandi sveini sínum hvaS fyrir hann hafSi boriS eftir aS þeir skildu þetta kvöld. MaSurinn reit þaS upp þegar heim kom og bar þaS saman viS þaS, er hann vissi áSur. Þannig hefir þaS verndast frá glötun. Biskupsfrúin hafSi tekiS sér fram og var öllum bágstöddum sönn móSir. Svo mikla ástsæld hlaut hún hjá almenningi, aS þaS var alment eftirmæli hennar, aS vel mætti SkálholtsstaSur hljóta líka biskupsins, en aldrei hennar líka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.