Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 63
tiimrciðin] LÖGMÁL ÍIINS ÓSÝNILEGA 19Í þessa grein til blaSsins „Fortnigthtly Review“. Það er áræöinn maður, sem þorir að setja mannorS sitt í veð fyrir einhverja staðreynd sína, sé hún dulræns eðlis. En Mr. Stead er einn þeirra manna. Þegar hann skýrir frá einni vitrun sinni kemst hann svo að orði: „Eftir þetta get eg ekki efast framar. í mínum augum er gátan ráðin, og hvað mig snertir, er öll efa- semd í þessu efni ómöguleg.“ John St. Mill sagði: „VariS ykkur á manni meS staSreynd.“ Og þaS er mín trú, sem hin alkunna skáldkona Harriet B. Stowe sagSi: „ÞaS er þú hefir einu sinni séS, getur þú aldrei gert óséS.“ Þrátt fyrir þaS geta staSreyndir eSa reynsla einstakra manna, aldrei orSiS fullar heimildir fyrir alla, þar sem um slíka hluti er aS ræSa. Reynsla manna verSur fyrst aS gerast kunn, atvikin aS verSa rannsökuS, sett í röS og reglu og loks gerS aS vís- indagrein. VitnisburSur leiSir til vissra staShátta, og staShættir, ef rétt er frá skýrt, birta lög eSa lögmál, en lög rétt skýrS og skilin, leiSa fyrst í nánd þess, sem kallast ný vísindagrein. En vísindin eru hlutir, sem menn þekkja og standast próf. Og próf þurfa allir hlutir aS standast. Og snúum svo aftur og spyrjum: „Geta framliSnir menn gert vart viS sig?“ — Geti vísindin sannaS aS til séu vitsmunaverur hinu megin graf- arinnar, góSar eSa slæmar, þá verSur oss auSiS aS staShæfa, aS undravert stig sé stigiS til þess aS leysa úr gátu tilveru vorrar stærsta leyndardóms. Felum svo visindunum spurning- una. Látum oss bæta nýrri grein viS almenna bókfræSi; þá er kallist „Spiritismi í höndum áreiSanlegra fræSimanna". Fyrir 28 árum var félag stofnaS af valinkunnum memis- mönnum, og meSal þeirra var W. E. Gladstone. ÞaS var stofn- aS í Lundúnum og kallaS sálarrannsóknarfélag (Society for Psychical Research). ÞaS var fyrsta sporiS í veraldarsög- unni, sem stigiS hefir veriS til þess aS reyna til aS rySja vís- indalegan veg til aS skynja hina andlegu hliS þessa heims. MarkmiS félagsins er framsett meS þessum orSum: „FélagiS er stofnaS í þvx skyni, aS rannsaka og gagnrýna spiritismann eins og auSiS er á vísindalegan hátt — og skera úr því ját- andi eSa neitandi, hvort samkvæmt vísindunum, líf sé til hinu megin grafarinnar.“ — Andi félagsins er djarflega kunngerS- ur meS orSunum: „ÞaS skiftir oss alls engu, hver niSurstaSan kann aS verSa, oss varSar einungis um sannleikann." Sir Oliver Lodge, forseti félagsins 1900, 1901 og 1902, hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.