Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 49
Éimreiöinj Fyrsta flugvélin. FullyrSa má, að eftir ófriöinn mikla muni fluglistin fá geipi útbreiðslu, bæði til póstflutninga og farþega, því að framfar- irnar hafa veriö stórstígar mjög í ófriðnum. En því meiri þýöingu, sem fluglistin fær, því meira langar menn eðlilega til þess aö vita, hver fyrstur smíöaöi flugvél, sem gat borið mann. Og þá kemur þaö upp úr kafinu, aö þaö eru ekki bræö- urnir Wright, sem fyrstir hafa orðið til þess, heldur Banda- ríkjamaöur, Samúel P. Langley aö nafni.* En þaö, sem gert hefir aö verkum, aö nafn hans hefir eigi borist til meiri frægöar, er þaö, aö þó aö flugvélin væri í alla staöi hæf til flugs, eins og sýnt var síðar, þá tókst Langley aldrei aö koma henni frá jöröu. Þaö voru smá gallar á aðferðinni viö aö „fljúga upp“, sem eyðilögðu alt, og geröu sögu þessa meistara aö hugviti aö einni af mörgum raunalegum píslar- vættissögum mannanna. Uppskeran af margra ára erfiði og þrautseigju var logandi háð og spott, og liklega hefir það flýtt fyrir dauöa hans. Það eru fæstir, sem mega viö því, að sjá ævistarf sitt kollvarpast á svipstundu, og það einmitt á því augnablikinu, þegar allar vonirnar áttu að rætast. Áriö 1891 lýsti Langley því yfir, aö hann heföi gert til- raunir er sýndu, að þaö væri mögulegt aö smíða vél, er gæti lyft sér frá jöröu og flogið meö geysihraöa gegnum loftiö, þó að hún væri sjálf miklu þyngri en loftið. Það mætti tak- ast meö þvi, að keyra skáhallar þynnur nógu hart áfram. Þess- um boðskap var tekiö með mestu hægð, eins og svo mörgum boðskap öörum af líku tagi. * Langleys er getið stuttlega í hinni fróölegu grein Guðm. Bárðar- sonar: Loftsiglingar og fluglist, Eimreiðin 1910, bls. 179. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.