Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 107
Eimreiðin] ÍSLENSK TUNGA OG ÖNNUR MÁL 235 tölulega minst allra Noröurlandamála og geymt tiltölulega flest, einkum í orðaforöa, beygingu og setningaskipun. En breytingum hefir hún tekið eins og önnur mál, og f r u m- m á 1 i ö er hún ekki. Þá rak mig í rogastans, þegar eg las ummæli þessi: „Þar hafa stórþjóöirnar einar getaö haldiö sérstakri tungu, en smáþjóöirnar .... verða annaðhvort aö tala mál, sem ekki er annað en mállýska, eöa tala óbreytta tungu nágrannanna. Hollendingar tala lágþýska mállýsku. Belgir eru klofnir í tvent milli þýsku og frönsku. Svissarar klofnir í þrent milli þýsku, frönsku og ítölsku o. s. frv.“ Þetta er ekki rétt komist aö orði, heldur öllu snúiö öfugt við. Málfræðislega má kalla hollensku lágþýska mállýsku, enda eru Hollendingar (ogFlæmingjar) vesturgermanskur kynþáttur. En í framkvæmdinni er hollenskan alsjálfstætt mál, og Niður- lendingar hafa einmitt varðveitt ritmál, þar sem miljón- imar á Norður-Þýskalandi hafa lagt niður sitt lágþýska rit- mál og tekið upp háþýsku. Eöa hvað skal segja um aðrar eins smáþjóðir og L í t a v a og Letta? Ekki lifa þær á molum frá borði annara þjóða. Mál Lítava er þannig alveg sjálfstætt mál — heyrir ekki einu sinni til slafnesku málanna — og hefir haldist mála best, langt um betur en íslenskan, og er enn í dag eins forneskju- legt og forngrískan eða Sanskrit. — Eða F r í s i r, er tala mállýskur, sem mynda alsjálfstæðan málaflokk, sem er miðja vegu milli lágþýsku og ensku. Eða V e 1 s b ú a r, o. s. frv., o. s. frv. ? Og Belgir? Ekki hafa þeir tekið upp mál annara þjóða, heldur eru það tvö þjóðabrot: Niðurlendingar (Flæmingjar) og Frakkar (Vallónar), sem hafa sameinast í eitt ríki. Og líkt er að segja um Svissara. Sú þjóð er samsett af brotum úr 4 þjóðum: Þjóðverjum, Frökkum, ítölum og Ladínum. Þessi þjóðarbrot eru landamæralýður, sem landslagið og rás viðburðanna hafa sameinað i eitt ríki. En þaö hefir aldrei verið til nokkur sérstök svissnesk tunga. Þessi sambræðsluþjóð hefir því ekki t ý n t nokkurri tungu eöa tekið upp nokkra tungu. Þannig er islenskan alls ekki eins dæmi. Það eru fleiri smá- tungur til, sem hafa haldist mæta-vel, sumar furðanlega — í miðri þjóðarþvögunni. Skyldi þá ekki íslenskan geta haldið sér, þrátt fyrir flugferðir? Og ætli þessar blessuðu flugferðii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.