Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 55
Eimreiðin] STÖKKIÐ 183 hált á boröunum. En hann sneri sér viö og ögraöi okkur til aö koma á eftir sér. Viö vorum fjórir alls, og tveir hlupu strax yfir, en Guðmundur, læknirinn, stóð einn eftir. Við kölluðum til hans. ,Eg stekk ekki yfir,‘ sagði hann. ,Þorirðu það ekki/ sagði eg. Hann svaraði ekki. ,Þorirðu það ekki!‘ Við hlógum og skopuðumst að honum. ,Nei, eg þori það ekki,‘ sagði hann, ,það er alveg óvíst að þið gætuð bjargað mér ef eg dytti í sjóinn, og stólparnir eru svo hálir að það er óvíst að eg gæti haldið mér uppi við þá, meðan þið eruð að sækja bát.‘ — Eg sé það auðvitað núna, þegar eg fer að hugsa um þetta, að það var alveg satt, sem hann sagði — en við höfðum alls ekkert hugsað um hættuna, og eg held ekki að neinn kjarkmaður geri það þegar svona stendur á. Eg get eklci hugsað mér að sá maður sé dugandi og kjarkgóður, sem alt af er að hugsa um, hvort þetta og þetta geti ekki verið hættulegt, og aldrei þorir að tefla á tvær hættur, jafnvel þótt það sé að eins gert til gamans.“ „Mikil bö.,.. dæmalaus lydda gat maðurinn verið,“ sagði Brandur, „eg held eg hefði stokkið, barasta." „Það er enginn efi á því,“ sagði prófasturinn, „að Guð- mundur gerði rétt í því að stökkva ekki. En samt er eg nú á þínu máli, Jón, að eg held að kjarkmaður hefði hlaupið, og það jafnvel þótt hann hefði ekki vel treyst sér til þess. Og guð hjálpi veikum og þreklitlum huga úti í þessu veðri. Guð hjálpi aumingja konunni og manninum hennar.“ „Er það ekki voðalegt,“ sagði Solveig, dóttir prófastsins, og augu hennar tindruðu af reiði, „er það ekki hreint og beint voðalegt ef Sveinbjörn hefir nú orðið að setjast að og gista með læknirinn einhvers staðar úti í sveit og konan deyr svo eingöngu fyrir ragmenskuna í honum.“ „Við skulum ekki dæma of hart,“ sagði frúin. „Sveinbjöm er duglegur maður, eins og við vitum öll, en þetta er líka alveg óttalegt veður; hlustið þið á. Guð almáttugur, eg held hann sé alt af að herða veðrið.“ Við þögnuðum og hlustuðum. Það var eins og bærinn væri laminn utan með grjóti. „Það eru ljótu ansvoðans lætin í honum,“ sagði Brandur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.