Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 30
Í58 SYNIR ODÍ)S BlSKUPS tÉimreiOih þeir aS gera? Þeir voru meS verkfæri, — haka, jámkalla og spennijárn. Þeir voru þó aldrei--------------? í sama bili var sýnin horfin. VI. „Vitleysa! — Höfuöórar!“ mælti biskupinn fyrir munni sér í því hann stóð á fætur og reyndi að hrista þetta alt saman af sér. En hvaS var þetta? — Þai5 var eins og honum heyrðist alt af eitthvaiS. Hann stóS kyr og hlustaði. Þaö var líkast þungum höggum langt burtu — líkast þvi, að einhverstaSar væri veriö a8 berja og meitla grjót. Eintómar ofheyrnir. — AuövitaS einhver hávaSi innan úr bænum, þar sem fólk var enn þá á ferli. í sömu svipan varS honum litiS til gluggans, sem sneri heim aS staönum og nú sá hann sýn svo skelfilega, aS honum fanst blóSiS frjósa í æðum sínum. Allur staðurinn stóö í björtu báli. Hann sá hvernig húsin loguSu — fyrst timburþilin, þar sem þau voru, síSan þekjumar, frosnar torfþekjurnar, sem þiSnuðu og þornuðu í eldinum, en urSu síSan aS glóandi eim- yrju. Logamir brutust út um gluggana, út um þekjurnar til og frá, blöktu út í loftið eins og óttalegar drekatungur og sleiktu alt umhverfis sig. Mæniásamir kiknuðu niður í miðj- unni, sigu meira og meira, þar til þekjumar riSu ofan í tóft- irnar. Bólginn reykur sveif yfir þessu öllu og neistahríSin dundi á kirkjunni. — Hann stóð sem bundinn og starSi á alt þetta fáein augnablik. Svo gekk hann út að glugganum til þess að vita hvað þetta væri. Og hann gat varla stilt sig um að brosa. ÞaS var ljós í einum glugga á bryta-stofunni, sem sneri einmitt hliðinni að kirkjunni. Skinið af því lagfti á hél- una á kórglugganum. Úr því varð öll þessi ægilega sýn. Honum létti um hjartað er hann sá hvað þetta var; enda gat ekki alt verið með kyrð og spekt úti við, ef staðurinn væri að brenna. Hann kannaSist við aðferðir þeirra, sem stara fast og stöðugt í tæra bergkristalla, þar til einhver spádóms- andi kemur yfir þá, og þeir sjá sýnir, sjá jafnvel fyrir óorðna hluti. Ef til vill haföi hélan líka eiginleika. Hann reyndi að standa aftur í sömu sporunum og vita hvað hann sæi. Ljósið var á sama stað, hélan á glugganum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.