Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 67
Eimreiðin]
LÖGMÁL HlNS ÓSÝNILEGA
195
börn hans nái ekki fundi hans. Hann hefir aldrei skapað
þaS barn, sem hann megnar ekki aS tala viö, og til er einka-
simi milli sérhverrar sálar og skaparans.
Hið eina áreiSanlega skeyti er þaS, sem þ li
meStekur í fordyri eigin sálar þinnar.
Vísindin hafa ekki enn sem komiS er framleitt eSa fundiS
fullkomlega áreiSanlegan miSil milli heimanna. Sjálfur heii
eg litiS aS gera meS miSil eSa spirit. tilraunir. í fullri hrein-
skilni aS segja, hefi eg annaS betra ráS. „Leyndardómur Drott-
ins er hjá þeim, sem hann óttast, og hann mun birta þeim
sinn sáttmála." Eg hefi fundiS í eigin lífi mínu „ziffruna"
(þ. e. leynistafinn). Skjátlist mér ekki, yfirskyggja góSir
andar fótspor mín. Hvar sem eg er og fer, finst mér ein-
hverjir æSri vitsmunir en mínir séu yfir og meS mér; og
daglega finn eg sönnun þess, aS ósýnileg stjórn vaki yfir vel-
ferS minni; mitt er einungis aS bíSa, þreyja og trúa, þá opnast
dyrnar. Og þetta er orSiS aS föstu lögmáli í lífi mínu.
Eg trúi á sýnir, en eg kýs heldur aS byggja á bjargi frum-
sanninda. Sýn er fyrir þann og þann daginn. Frumsannindi
fyrir alt lífiS. Frumsannindi mins lifs eru fólgin í þessum
orSum: „Eg mun biSja föSur minn aS hann sendi ySur Hugg-
ara, sem æfinlega sé meS ySur.“
Matth. Jochumsson
þýddi.
Ath. Þennan fyrilestur sinn endar höf. meS alkunnuni ensk-
um sálmi, sem hefir fyrir viSkvæSi hendingar, er hljóSa líkt
þessu:
„FaSir, ef eg fer á sveim,
findu mig svo rati eg heim.“
ÞýS.