Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 69
Eimreiðin]
TVÖ KVÆÐI.
197
pótt fari eg víða — um fold og kaldan ver,
þá fyrnist ei þaS, sem eg naut í faSmi þér.
paS tekst ei aS bæla niSur ást til ættarlands,
hún aldrei getur dáiS í sálu, hjarta manns.
En sköpin því réSu, aS skyldi’ eg halda burt
frá skauti þínu, móSir, þó vissi eg ei hvurt.
Og einmana þerSi’ eg af augum sorgartár,
er ofviSriS þrumdi og kólguþrunginn sjár.
pá leit eg til strandar, þar alt var ís og hjarn
á æskunnar stöSvum þars lifSi’ eg glaSur barn.
Og grátfeginn hurtu eg klakann hefSi kyst,
er klökkvandi fann eg, aS þig eg hafSi mist.
Er landiS mitt hvíta eg leit í hinsta sinn
þá laugaSist tárunum grátinn vangi minn.
Svo viSkvæmt þá fanst mér aS verSa aS halda burt.
Nú verSur ei framar um æfi mína spurt.
Nú finst mér engu skifta hvert ferSast einn eg kann,
en fölskvalaust eg segi: Ó, þér eg heitast ann.
pó örlögin láti mig eigra langt þér frá
er ástin mín hin sama og hjartans djúpa þrá.
Er þrenging lífs er úti og þrýtur vegurinn
eg þrái mest af öllu hlýja móSurfaSminn þinn.
Á sumarkvöldin hlýju vildi’ eg sofna, móSir kæra,
viS söngva hafsins þýSa og ljúfa, angurværa.
1916.