Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 108
236 ÍSLENSK TUNGA OG ÖNNUR MÁL [Eimreiðin komist svo bráölega á? Ætli ekki íslenska veöráttan muni gera þær helsti stopular? En viröingarvert er þaö auövitað aö benda á hættumar. — En væri hættan ekki öllu fremur sú, að margir útlendingar færu alt í einu aö setjast að á þessu strjálbygða landi — hópum saman ? Þetta g æ t i orö- ið, þótt engar flugferðir yrðu. En eru nokkur líkindi til þess? Eða gætu íslendingar ekki varist þess? Virðingarfylst HOLGER WIEHE. Athugasemd. Eg er mag. H. Wiehe þakklátur fyrir hinar fróðlegu athuga- semdir hans hér að framan. f málfræðinni skal eg ekki deila við hann, því að hún er hans grein en ekki mín. En mér er ekki fyllilega ljóst, hvað athugasemdir þessar eiga að hrekja í greinarkorni mínu eða hvernig þær ættu að geta það. Hann vill fyrst ósanna þau ummæli mín, að fyrir fáum öld- um hafi ein og sama tungan gengið um öll Norðurlönd, því að þegar fyrir 950 hafi norrænan verið klofin í tvo höfuð- flokka, er svo aftur klofna í fjölda af mállýskum, og íslenskan sé ein af þeim, en ekki frummálið. Þetta finst mér, með leyfi að segja, ekki alveg laust við hártogun á orðum mínum. Auð~ vitað átti eg alls eigi við það, að málið hefði verið n á k v æ m- 1 e g a hið sama um Norðurlönd öll, enda er ekki átt við það alment, þegar sagt er, að sama tungan sé töluð á þessu og þessu svæði. Með því er ekki átt við annað en það, að tungan sé y f i r 1 e i 11 sú sama, menn skilji hver annan vel o. s. frv. Þannig segja menn að sam^tungan (ensk tunga) sé töl- uð á Englandi, í Canada og Bandaríkjunum og er þó mun- urinn talsverður. Meira að segja hér á íslandi má finna fjölda orða og talshátta í einstökum héruðum, sem ekki eru notuð, og ekki skiljast annarsstaðar á landinu, og hikar þó enginn við að segja, að eitt og sama tungumál gangi um alt ísland. Um 950 er fsland um það bil að verða fullbygt. Má þá nærri geta, að tunga landsmanna hefir verið sú sama og í þeim löndum, sem þeir komu frá, og þá helst í Norvegi. Og söguöldina til enda, og lengur mikið, er óhætt að segja, að íslendingar hafa án nokkurra erfiðleika farið um öll Norður- lönd og skilið aðra og verið skildir af öðrum. Þetta átti eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.