Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 15
EimreiÖin) TÖFRATRú OG GALDRAOFSÓKNIR 143 5. Mós. 18, 10—12: „Eigi skal nokkur finnast hjá þér, sá er láti son sinn eða dóttur ganga gegnum eldinn, eða sá er fari með galdur eða spár, eða fjölkyngi eða töfra- maður, eða gjörningamaður, eða særingamaður, eða spá- sagnamaður, eða sá er leiti frétta af framliðnum. J?vi að hver sá, er slikt gerir, er Jahve andstyggilegur .... “ petta, „að ganga gegnum eldinn“ er að færa fórnir öðrum guðum, eins og sjá má í 2. Kron. 33, 6: Hann (þ. e. Manasse) lét og sonu sina ganga gegnum eldinn í Hinnomsdal, fór með spár og fjölkyngi og töfra ....“ Manasse egnir á móti sér reiði Jahve einmitt með þessu, að færa útlendum guði mannafórnir. Auðvitað getur töluvert af þessari tilhneigingu til galdra og töfra verið komið inn frá öðrum þjóðum síðar, t. d. frá Egyptum, en þó mun naumast hafa kveðið veru- lega að því. Gyðingarnir voru allra þjóða ómannblendn- astir. Lögmáhð varð að nokkurskonar múrvegg utan um þjóðina, og trú þeirra bannaði stranglega öll mök við aðra guði eða önnur trúarbrögð. J?að er og eftirtektarvert við þá staði, sem hér hafa verið tilfærðir, að galdur og villu- trú eru ávalt sett saman eins og eitt og hið sama. Galdur og töfrar eru mök við aðra guði, og því ótrúmenska við Jahve, villutrú. Og það er enginn efi á því, að Gyðing- amir hafa á frumstigi sínu fengist við töfra úr því að svo erfitt veitti að venja þá af því, jafnstranglega og Jahve- trúin þó bannaði það. Jahve-trúin hefst hjá Gyðingum með Móse. Hann er höf- undur Jahve-trúarinnar. En jafnvel eftir að þjóðin hafði eignast þá trú, er eigi hægt að tala þar um verulega eingyð- istrú fyrst í stað. peir máttu að vísu engan guð dýrka nema Jahve, en hinu var alls ekki neitað, að aðrir guðir kynnu fyrir því að vera til, og að rétt væri að dýrka þá i þeirra löndum. En einmitt þetta, að tilvera annara guða var viðurkend, en dýrkun þeirra fyrirboðin, opnaði leiðina til trúvillunnar. Hegningin var sú sama fyrir hvorttveggja, hjáguðadýrkun og galdra, því að galdrar voru skoðaðir hjáguðadýrkun. Fyrir hvorttveggja var liflát, grýting.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.