Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 118

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 118
246 FRESKÓ [Eimreiðin eg svo sem aS svara? Eg hefi aldrei heyrt aukatekiS orð um þessa blessaöa frú Brown! Hún heldur án efa, aS eg sé ómentaSur ruddi, og eg skal jata, aS eg held eitthvaS svipaö um hana. VillimannseSliS sést Ijósast af þvi, aö hún er alt af að hugsa um perlur og fagrar fjaðrir! Allur heimur lista og ljóöa er lokuð bók fyrir henni. Sjóndeildarhringurinn takmarkast af ísköldum múrvegg eigin- girninnar og smásálarskaparins. Eg held yfirleitt að enskar konur séu ekki neitt sérlegar. Þær eru lítið laðandi. Þær horfa á mann eins og naut á ný- virki. Og þær sýnast alt af vera að dorga eftir einhverju hóli og smjaðuryrði. Eg veiti þessu eftirtekt, þegar þær koma inn í danssalinn, þvi að þær gefa því engan gaum að eg sé þar. Þær eru glæsilegar í klæðaburði og öllu ytra, um það get eg vel dæmt, síðan eg var i París. En þær nota alt af steirk- ustu orðin, og þær hafa hvorki yndisþokka Parísar-kvenn- anna né seiðmagn kvennanna heima. Þær jafnast ekki einu sinni i þessu á við sveitastúlkurnar okkar, sem bera vatnið til Arricia eða þarann til Amalfi. Þegar eg tala um sveitastúlkurnar, þá dettur mér það í hug, að eg hefi valið mér efni úr sveitalýsingum Theókríts i freskó-myndirnar. Þar má margt fagurt finna. Daginn eftir að eg byrjaði, spurði frúin mig að því, hve lengi eg mundi verða með myndirnar. Eg svaraði, að eg yrði að minsta kosti eitt ár og ef til vill tvö. Henni varð hverft við, og sagði gremju- lega, að þær yrðu að vera búnar fyrir haustið. Eg sagði henni þá hreinskilnislega, að það væru víst einhver misgrip, áð hún hefði fengið listmálara til verksins. Hún skyldi heldur fá sér duglegan veggskreytara. Þeir væru nógir til ágætir, bæði í London og París. Hún sýndist verða því meira utan við sig, og fór út snúð- ugt. Eg ritaði henni þegar í stað nokkrar línur og sagði upp starfinu. Hún svaraði strax með nokkrum linum á móti og bað mig að halda verkinu áfram. Eg skyldi vera tvö ár, ef eg þyrfti. Prinsinn og prinsessan hefðu frestað heimsókn sinni. Ekki veit eg hvaða prins hún átti við, en eg kvaðst skyldi halda áfram. [Framh.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.